Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kortlagning á Reykjavík, ástinni, maníunni og dauðanum

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir fékk Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki skáld­verka fyr­ir bók­ina Apríl­sól­arkuldi. Í bók­inni vitr­ast manni hve ná­skyld­ur skáld­skap­ur­inn get­ur ver­ið geð­hvörf­un­um; skáld­skap­ur­inn sem oft á þrá­hyggju­kennd­an hátt leit­ar að merk­ingu í merk­ing­arsnauð­um heimi.

Kortlagning á Reykjavík, ástinni, maníunni og dauðanum
Bók

Apríl­sól­arkuldi

Höfundur Elísabet Jökulsdóttir
JPV
143 blaðsíður
Gefðu umsögn

Orðið „Aprílsólarkuldi“ birtist fyrst á neti þann 12. apríl árið 2013. Þá var það fyrirsögn á stuttu bloggi:

„Alltaf sól á morgnana, ískalt og ég hugsa alltaf það sama, hugsa um hann, hugsa um ég sé að deyja, um öll bréfin sem ég eigi eftir að skrifa, svo er einhver að bora ofaní jörðina og rödd í útvarpinu að tala um plastpoka til að skyggja fræin og ég veit ekkert hvernig hlutirnir eiga að vera og ég var á meðvirkninámskeiði í gær og það liggja víst börn í blóðpollum eftir foreldra sína, afleiðing af alkóhólisma, og hvað á ég að skrifa um, get ég ekki bara dansað, ég dansa soldið.“

Þetta var á blogginu Heimsveldi Ellu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár