Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Í bróðerni vegur þar hver annan

Það get­ur olt­ið á ör­fá­um mann­eskj­um hvort þú verð­ur þing­mað­ur. Eða borg­ar­full­trúi.

Í bróðerni vegur þar hver annan
Frá vinstri: Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrímsson.

Jæja. Nú gengur á með prófkjörum, flokksvali eða hvað við þau eru kölluð.

Þar er nú aldeilis stuð.

Okkur utanaðkomandi kann að þykja þessi keppni forvitnileg og jafnvel spennandi, en sjaldan eiga jafn fáir jafn mikið undir einmitt eins fáum og í þessum prófkjörum.

Það getur nefnilega oltið á örfáum manneskjum hvort þú verður þingmaður. Eða borgarfulltrúi.

Ekki vegna úrslita í kosningum, heldur af því hverja flokksfélagar þínir völdu á framboðslistann. Kosningarnar sjálfar eru oft nánast aukaatriði, því að sum sæti á lista eru algerlega örugg sæti kjörinna fulltrúa.

Er ekki tímabært að skoða þetta nánar?

Gerum það stuttlega, en þó alls ekki vísindalega og hreint ekki tæmandi.

Ein gömul saga – en sannarlega fyrirboði

Löngu áður en svokölluð prófkjör komu til sögunnar urðu til vísar að þeim, en smærri og með þrengri kjósendahópi en síðar varð.

Yfirleitt var þetta fyrirbæri kallað prófkosning. Algengastar voru þær hjá Sjálfstæðisflokknum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár