Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Í bróðerni vegur þar hver annan

Það get­ur olt­ið á ör­fá­um mann­eskj­um hvort þú verð­ur þing­mað­ur. Eða borg­ar­full­trúi.

Í bróðerni vegur þar hver annan
Frá vinstri: Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrímsson.

Jæja. Nú gengur á með prófkjörum, flokksvali eða hvað við þau eru kölluð.

Þar er nú aldeilis stuð.

Okkur utanaðkomandi kann að þykja þessi keppni forvitnileg og jafnvel spennandi, en sjaldan eiga jafn fáir jafn mikið undir einmitt eins fáum og í þessum prófkjörum.

Það getur nefnilega oltið á örfáum manneskjum hvort þú verður þingmaður. Eða borgarfulltrúi.

Ekki vegna úrslita í kosningum, heldur af því hverja flokksfélagar þínir völdu á framboðslistann. Kosningarnar sjálfar eru oft nánast aukaatriði, því að sum sæti á lista eru algerlega örugg sæti kjörinna fulltrúa.

Er ekki tímabært að skoða þetta nánar?

Gerum það stuttlega, en þó alls ekki vísindalega og hreint ekki tæmandi.

Ein gömul saga – en sannarlega fyrirboði

Löngu áður en svokölluð prófkjör komu til sögunnar urðu til vísar að þeim, en smærri og með þrengri kjósendahópi en síðar varð.

Yfirleitt var þetta fyrirbæri kallað prófkosning. Algengastar voru þær hjá Sjálfstæðisflokknum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár