Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Í bróðerni vegur þar hver annan

Það get­ur olt­ið á ör­fá­um mann­eskj­um hvort þú verð­ur þing­mað­ur. Eða borg­ar­full­trúi.

Í bróðerni vegur þar hver annan
Frá vinstri: Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrímsson.

Jæja. Nú gengur á með prófkjörum, flokksvali eða hvað við þau eru kölluð.

Þar er nú aldeilis stuð.

Okkur utanaðkomandi kann að þykja þessi keppni forvitnileg og jafnvel spennandi, en sjaldan eiga jafn fáir jafn mikið undir einmitt eins fáum og í þessum prófkjörum.

Það getur nefnilega oltið á örfáum manneskjum hvort þú verður þingmaður. Eða borgarfulltrúi.

Ekki vegna úrslita í kosningum, heldur af því hverja flokksfélagar þínir völdu á framboðslistann. Kosningarnar sjálfar eru oft nánast aukaatriði, því að sum sæti á lista eru algerlega örugg sæti kjörinna fulltrúa.

Er ekki tímabært að skoða þetta nánar?

Gerum það stuttlega, en þó alls ekki vísindalega og hreint ekki tæmandi.

Ein gömul saga – en sannarlega fyrirboði

Löngu áður en svokölluð prófkjör komu til sögunnar urðu til vísar að þeim, en smærri og með þrengri kjósendahópi en síðar varð.

Yfirleitt var þetta fyrirbæri kallað prófkosning. Algengastar voru þær hjá Sjálfstæðisflokknum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu