Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía

Los­un gróð­ur­hús­loft­teg­unda á Ís­landi væri fimm­falt meiri ef ekki væri fyr­ir end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa hér­lend­is. Engu að síð­ur er los­un á hvern Ís­lend­ing mik­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Ásmundur Friðriksson Þingmaður Sjálfstæðisflokks óskaði upplýsinga um losun á gróðurhúsalofttegundum. Mynd: Morgunblaðið/Eggert

Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum var 19.900 kílótonnum koltvísýringsígilda minni árið 2018 en ef jarðefnaeldsneyti hefði verið notað í stað jarðorku og vatnsafls. Engu að síður er losun á hvern íbúa Íslands mikil á heimsvísu og tvöfalt meiri en á hvern íbúa í Svíþjóð.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ásmundur vildi vita hversu mikið meiri losun Íslands væri ef notast væri við jarðefnaeldsneyti til húshitunar á Íslandi og við framleiðslu raforku vegna stóriðju á Íslandi.

4.857 kílótonn
Heildarlosun Íslands árið 2018

Orkustofnun veitti ráðherra tölur úr loftslagsbókhaldi frá 2018 sem sýna að 3.700 kílótonn sparist vegna húshitunar með endurnýjanlegum orkugjöfum. Til samanburðar var heildarlosun Íslands það ár 4.857 kílótonn koltvísýringsígilda. Auk þess sparast 16.200 kílótonn vegna raforkuframleiðslu frá jarðorku og vatnsafli í stað olíu. Megnið af þeim sparnaði kemur til vegna raforkunotkunar stóriðju, alls 85 prósent, en þar spöruðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár