Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía

Los­un gróð­ur­hús­loft­teg­unda á Ís­landi væri fimm­falt meiri ef ekki væri fyr­ir end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa hér­lend­is. Engu að síð­ur er los­un á hvern Ís­lend­ing mik­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Ásmundur Friðriksson Þingmaður Sjálfstæðisflokks óskaði upplýsinga um losun á gróðurhúsalofttegundum. Mynd: Morgunblaðið/Eggert

Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum var 19.900 kílótonnum koltvísýringsígilda minni árið 2018 en ef jarðefnaeldsneyti hefði verið notað í stað jarðorku og vatnsafls. Engu að síður er losun á hvern íbúa Íslands mikil á heimsvísu og tvöfalt meiri en á hvern íbúa í Svíþjóð.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ásmundur vildi vita hversu mikið meiri losun Íslands væri ef notast væri við jarðefnaeldsneyti til húshitunar á Íslandi og við framleiðslu raforku vegna stóriðju á Íslandi.

4.857 kílótonn
Heildarlosun Íslands árið 2018

Orkustofnun veitti ráðherra tölur úr loftslagsbókhaldi frá 2018 sem sýna að 3.700 kílótonn sparist vegna húshitunar með endurnýjanlegum orkugjöfum. Til samanburðar var heildarlosun Íslands það ár 4.857 kílótonn koltvísýringsígilda. Auk þess sparast 16.200 kílótonn vegna raforkuframleiðslu frá jarðorku og vatnsafli í stað olíu. Megnið af þeim sparnaði kemur til vegna raforkunotkunar stóriðju, alls 85 prósent, en þar spöruðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár