Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía

Los­un gróð­ur­hús­loft­teg­unda á Ís­landi væri fimm­falt meiri ef ekki væri fyr­ir end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa hér­lend­is. Engu að síð­ur er los­un á hvern Ís­lend­ing mik­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Ásmundur Friðriksson Þingmaður Sjálfstæðisflokks óskaði upplýsinga um losun á gróðurhúsalofttegundum. Mynd: Morgunblaðið/Eggert

Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum var 19.900 kílótonnum koltvísýringsígilda minni árið 2018 en ef jarðefnaeldsneyti hefði verið notað í stað jarðorku og vatnsafls. Engu að síður er losun á hvern íbúa Íslands mikil á heimsvísu og tvöfalt meiri en á hvern íbúa í Svíþjóð.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ásmundur vildi vita hversu mikið meiri losun Íslands væri ef notast væri við jarðefnaeldsneyti til húshitunar á Íslandi og við framleiðslu raforku vegna stóriðju á Íslandi.

4.857 kílótonn
Heildarlosun Íslands árið 2018

Orkustofnun veitti ráðherra tölur úr loftslagsbókhaldi frá 2018 sem sýna að 3.700 kílótonn sparist vegna húshitunar með endurnýjanlegum orkugjöfum. Til samanburðar var heildarlosun Íslands það ár 4.857 kílótonn koltvísýringsígilda. Auk þess sparast 16.200 kílótonn vegna raforkuframleiðslu frá jarðorku og vatnsafli í stað olíu. Megnið af þeim sparnaði kemur til vegna raforkunotkunar stóriðju, alls 85 prósent, en þar spöruðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár