Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía

Los­un gróð­ur­hús­loft­teg­unda á Ís­landi væri fimm­falt meiri ef ekki væri fyr­ir end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa hér­lend­is. Engu að síð­ur er los­un á hvern Ís­lend­ing mik­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði.

Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Ásmundur Friðriksson Þingmaður Sjálfstæðisflokks óskaði upplýsinga um losun á gróðurhúsalofttegundum. Mynd: Morgunblaðið/Eggert

Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum var 19.900 kílótonnum koltvísýringsígilda minni árið 2018 en ef jarðefnaeldsneyti hefði verið notað í stað jarðorku og vatnsafls. Engu að síður er losun á hvern íbúa Íslands mikil á heimsvísu og tvöfalt meiri en á hvern íbúa í Svíþjóð.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ásmundur vildi vita hversu mikið meiri losun Íslands væri ef notast væri við jarðefnaeldsneyti til húshitunar á Íslandi og við framleiðslu raforku vegna stóriðju á Íslandi.

4.857 kílótonn
Heildarlosun Íslands árið 2018

Orkustofnun veitti ráðherra tölur úr loftslagsbókhaldi frá 2018 sem sýna að 3.700 kílótonn sparist vegna húshitunar með endurnýjanlegum orkugjöfum. Til samanburðar var heildarlosun Íslands það ár 4.857 kílótonn koltvísýringsígilda. Auk þess sparast 16.200 kílótonn vegna raforkuframleiðslu frá jarðorku og vatnsafli í stað olíu. Megnið af þeim sparnaði kemur til vegna raforkunotkunar stóriðju, alls 85 prósent, en þar spöruðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár