Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Upplýsingafundur Almannavarna 15/2
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sitja fyrir svörum um stöðu Covid-19 hér á landi. Þórólfur skilaði í gær tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á landamærunum.
Athugasemdir