Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kreppan mikla – hin fyrri og verri

Krepp­ur á Ís­landi - 1. hluti Þeg­ar tal­að er um verstu kreppu í heila öld gleym­ist að af litlu var að taka fyrr á ár­um.

Kreppan mikla – hin fyrri og verri
Fátækt fyrir einni öld Árin 1919 til 1923 starfrækti Oddfellowreglan sumardvalarheimili fyrir fátæk og veik börn í barnaskólanum að Brennistöðum í Borgarfirði. Hér sitja börn að snæðingi. Mynd: Magnús Ólafsson

Íslendingar hafa gengið í gegnum margar kreppur, stórar og smáar, líkt og aðrar þjóðir.

Þegar talað er um Covid-kreppuna sem „verstu kreppu í hundrað ár“ er það líklega satt í prósentum talið, en jafnan gleymist að geta þess að núna er af stærri upphæðum að taka, meiraðsegja að raunvirði.

Tíu prósent kjaraskerðing af milljón krónum er sannarlega mikið. En það er samt minna í reynd en tíu prósent af þrjú hundruð þúsundum.

Af því að sá launahærri þolir höggið betur. Hinn kemst iðulega á vonarvöl. Eins og dæmin sanna.

Eða eins og það var orðað í hina áttina í einhverri Ástríksbókanna: Tíu prósent hækkun á núlli er núll.

Hér er ætlunin í fáeinum stuttum greinum að segja frá Íslendingum og kreppum. Og viðbrögðum okkar við þeim.

–– ––

Hverfum ögn aftur í tímann. Atvinnuhættir voru þá öðruvísi, en fólk er alltaf fólk, og það vill framfleyta sér og sínum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár