Kreppan mikla – hin fyrri og verri

Krepp­ur á Ís­landi - 1. hluti Þeg­ar tal­að er um verstu kreppu í heila öld gleym­ist að af litlu var að taka fyrr á ár­um.

Kreppan mikla – hin fyrri og verri
Fátækt fyrir einni öld Árin 1919 til 1923 starfrækti Oddfellowreglan sumardvalarheimili fyrir fátæk og veik börn í barnaskólanum að Brennistöðum í Borgarfirði. Hér sitja börn að snæðingi. Mynd: Magnús Ólafsson

Íslendingar hafa gengið í gegnum margar kreppur, stórar og smáar, líkt og aðrar þjóðir.

Þegar talað er um Covid-kreppuna sem „verstu kreppu í hundrað ár“ er það líklega satt í prósentum talið, en jafnan gleymist að geta þess að núna er af stærri upphæðum að taka, meiraðsegja að raunvirði.

Tíu prósent kjaraskerðing af milljón krónum er sannarlega mikið. En það er samt minna í reynd en tíu prósent af þrjú hundruð þúsundum.

Af því að sá launahærri þolir höggið betur. Hinn kemst iðulega á vonarvöl. Eins og dæmin sanna.

Eða eins og það var orðað í hina áttina í einhverri Ástríksbókanna: Tíu prósent hækkun á núlli er núll.

Hér er ætlunin í fáeinum stuttum greinum að segja frá Íslendingum og kreppum. Og viðbrögðum okkar við þeim.

–– ––

Hverfum ögn aftur í tímann. Atvinnuhættir voru þá öðruvísi, en fólk er alltaf fólk, og það vill framfleyta sér og sínum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár