Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kreppan mikla – hin fyrri og verri

Krepp­ur á Ís­landi - 1. hluti Þeg­ar tal­að er um verstu kreppu í heila öld gleym­ist að af litlu var að taka fyrr á ár­um.

Kreppan mikla – hin fyrri og verri
Fátækt fyrir einni öld Árin 1919 til 1923 starfrækti Oddfellowreglan sumardvalarheimili fyrir fátæk og veik börn í barnaskólanum að Brennistöðum í Borgarfirði. Hér sitja börn að snæðingi. Mynd: Magnús Ólafsson

Íslendingar hafa gengið í gegnum margar kreppur, stórar og smáar, líkt og aðrar þjóðir.

Þegar talað er um Covid-kreppuna sem „verstu kreppu í hundrað ár“ er það líklega satt í prósentum talið, en jafnan gleymist að geta þess að núna er af stærri upphæðum að taka, meiraðsegja að raunvirði.

Tíu prósent kjaraskerðing af milljón krónum er sannarlega mikið. En það er samt minna í reynd en tíu prósent af þrjú hundruð þúsundum.

Af því að sá launahærri þolir höggið betur. Hinn kemst iðulega á vonarvöl. Eins og dæmin sanna.

Eða eins og það var orðað í hina áttina í einhverri Ástríksbókanna: Tíu prósent hækkun á núlli er núll.

Hér er ætlunin í fáeinum stuttum greinum að segja frá Íslendingum og kreppum. Og viðbrögðum okkar við þeim.

–– ––

Hverfum ögn aftur í tímann. Atvinnuhættir voru þá öðruvísi, en fólk er alltaf fólk, og það vill framfleyta sér og sínum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár