Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sátt við að vera ein á jólunum: „Þegar þú ert orðin þetta gömul þá ertu bara sátt“

Guð­rún Jó­hann­es­dótt­ir býr í þjón­ustu­íbúð á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar og mun vera þar á að­fanga­dags­kvöld þriðja ár­ið í röð og borða í mat­saln­um. Hún rifjar upp jól­in á æsku­ár­un­um í Borg­ar­firði þeg­ar kerti voru fest með klemm­um á jóla­tréð og bún­ir til músa­stig­ar.

Sátt við að vera ein á jólunum: „Þegar þú ert orðin þetta gömul þá ertu bara sátt“

Guðrún Jóhannesdóttir er níræð. Hún ólst upp á bænum Flóðatanga í Borgarfirði frá sjö ára aldri og er dóttir hjónanna Ingibjargar Sveinsdóttur  og Jóhannesar Jónssonar og átti sex systkini. „Elsta barnið var ekki orðið 10 ára þegar það yngsta fæddist. Það var mikið að gera. Þetta er svolítið afskekkt þar sem við áttum heima, ekkert langt frá Munaðarnesi.“

Guðrún er spurð um jólin í sveitinni á æskuárunum.

„Ég held að ég muni best eftir gömlu góðu jólunum. Þó það sé mikið um að vera nú orðið um jólin þá finnst mér jólin í gamla daga hafa verið heilbrigðari. Mér finnst þetta jólastand núna vera orðið dálítið umleikis. En mér finnst jólin alltaf vera jafnskemmtileg.

„Ég finn aldrei neina eplalykt núna“

Það er svo margt sem er mér minnisstætt. Það er mér til dæmis minnisstætt þegar eplin komu fyrir jólin en það var tilbreyting að fá epli og appelsínur sem ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár