Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sátt við að vera ein á jólunum: „Þegar þú ert orðin þetta gömul þá ertu bara sátt“

Guð­rún Jó­hann­es­dótt­ir býr í þjón­ustu­íbúð á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar og mun vera þar á að­fanga­dags­kvöld þriðja ár­ið í röð og borða í mat­saln­um. Hún rifjar upp jól­in á æsku­ár­un­um í Borg­ar­firði þeg­ar kerti voru fest með klemm­um á jóla­tréð og bún­ir til músa­stig­ar.

Sátt við að vera ein á jólunum: „Þegar þú ert orðin þetta gömul þá ertu bara sátt“

Guðrún Jóhannesdóttir er níræð. Hún ólst upp á bænum Flóðatanga í Borgarfirði frá sjö ára aldri og er dóttir hjónanna Ingibjargar Sveinsdóttur  og Jóhannesar Jónssonar og átti sex systkini. „Elsta barnið var ekki orðið 10 ára þegar það yngsta fæddist. Það var mikið að gera. Þetta er svolítið afskekkt þar sem við áttum heima, ekkert langt frá Munaðarnesi.“

Guðrún er spurð um jólin í sveitinni á æskuárunum.

„Ég held að ég muni best eftir gömlu góðu jólunum. Þó það sé mikið um að vera nú orðið um jólin þá finnst mér jólin í gamla daga hafa verið heilbrigðari. Mér finnst þetta jólastand núna vera orðið dálítið umleikis. En mér finnst jólin alltaf vera jafnskemmtileg.

„Ég finn aldrei neina eplalykt núna“

Það er svo margt sem er mér minnisstætt. Það er mér til dæmis minnisstætt þegar eplin komu fyrir jólin en það var tilbreyting að fá epli og appelsínur sem ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár