Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Það var ekki ótti sem dró tengdaföður minn til dauða heldur veiran“

Sa­bine Leskopf, borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, rakst á mót­mæl­anda í hverfi sínu bera skilti með orð­un­um: Ótti lam­ar ónæmis­kerf­ið. Mót­mæl­in beind­ust gegn stjórn­völd­um og að­gerð­um þeirra gegn Covid-19. Sa­bine, sem teng­ist mál­inu til­finn­inga­lega, seg­ir skila­boð­in skað­leg.

„Það var ekki ótti sem dró tengdaföður minn til dauða heldur veiran“

Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar,  var á heimleið eftir göngu um Laugardalinn þegar hún rakst, á horni Langholtsvegs, á konu með nokkur skilti í hendi sem hún veifaði hátt.

Á einu skiltanna stóð: Ótti lamar ónæmiskerfið. Konan var að mótmæla aðgerðum stjórnvalda gegn Covid-19. 

Sabine þekkir veiruna vel, kannski of vel. Tengdafaðir hennar, Kristmann Eiðsson, lést af völdum hennar á Landakoti 27. október, aðeins fimm dögum eftir að hópsmit braust út.

„Hann var ekki deyjandi maður og var bara að bíða eftir hjúkrunarrými,“ sagði sonur Kristmanns og eiginmaður Sabine í viðtali við Stundina.

Tilfinningalega tengd

Skiltið fór fyrir hjartað á Sabine. Hún segist líta atvik eins og þetta öðrum augum vegna ótímabærs dauða tengdaföður síns. „Ég hef rætt við marga sem hafa misst ættingja sína vegna Covid og það er að sjá á þeim og mér að maður er tilfinningalega tengdur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár