Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mannfall á menningarstofnun

Svip­mynd af Rás eitt seinni tíma. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um inn­an­hús­sátök og ósætti við dag­skrár­stjóra.

Mannfall á menningarstofnun
Þröstur Helgason Dagskrárstjóri Rásar eitt. Mynd: MBL / Arnþór Birkisson

Dagskrárstjóri Rásar eitt Ríkisútvarpsins, Þröstur Helgason, komst rétt einu sinni í fréttirnar á dögunum. Tilefnið kann að virðast lítilvægt, en að baki er margra ára saga átaka, brottrekstra og uppsagna.

–– –– ––

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram: Eftirfarandi lýsing byggir á samtölum við hátt í tuttugu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Rásar eitt á Ríkisútvarpinu.

Þeir eiga eitt sammerkt: Að vilja ekki tjá sig undir nafni. Hinir gömlu jafnan af því að þeir vilja „gleyma þessum leiðindum“ eða að „lífið er allt öðruvísi núna“.

Núverandi starfsmenn í hópi viðmælenda vilja ekki láta hafa neitt eftir sér hreinlega af ótta við að missa vinnuna.

Allt sem hér fer á eftir er hins vegar byggt á samtölum við að lágmarki þrjá viðmælendur og oftast fleiri.

–– –– ––

Tilefni þess að stjórnunarhættir dagskrárstjóra Rásar eitt komu enn til umfjöllunar nýlega voru hrókeringar með þuli. Máske virðist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár