Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mannfall á menningarstofnun

Svip­mynd af Rás eitt seinni tíma. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um inn­an­hús­sátök og ósætti við dag­skrár­stjóra.

Mannfall á menningarstofnun
Þröstur Helgason Dagskrárstjóri Rásar eitt. Mynd: MBL / Arnþór Birkisson

Dagskrárstjóri Rásar eitt Ríkisútvarpsins, Þröstur Helgason, komst rétt einu sinni í fréttirnar á dögunum. Tilefnið kann að virðast lítilvægt, en að baki er margra ára saga átaka, brottrekstra og uppsagna.

–– –– ––

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram: Eftirfarandi lýsing byggir á samtölum við hátt í tuttugu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Rásar eitt á Ríkisútvarpinu.

Þeir eiga eitt sammerkt: Að vilja ekki tjá sig undir nafni. Hinir gömlu jafnan af því að þeir vilja „gleyma þessum leiðindum“ eða að „lífið er allt öðruvísi núna“.

Núverandi starfsmenn í hópi viðmælenda vilja ekki láta hafa neitt eftir sér hreinlega af ótta við að missa vinnuna.

Allt sem hér fer á eftir er hins vegar byggt á samtölum við að lágmarki þrjá viðmælendur og oftast fleiri.

–– –– ––

Tilefni þess að stjórnunarhættir dagskrárstjóra Rásar eitt komu enn til umfjöllunar nýlega voru hrókeringar með þuli. Máske virðist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár