Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?

Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum var kynnt af heilbrigðisráðherra til Alþingis þann 23. nóvember síðastliðinn, eftir ábendingar frá umboðsmanni Alþingis. Frumvarpið kveður á um margvíslegar breytingar á núgildandi lögum, en þar er meðal annars verið að skýra betur ákveðin hugtök, svo sem samkomubann. Þá er kynnt nýtt hugtök í íslenskum lögum; útgöngubann. Umdeilt er á þingi hvort þörf sé á því að stjórnvöldum sé heimilt að leggja á útgöngubann. Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hefur óskað eftir rökstuðningi fyrir þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í og mati á afleiðingum þeirra. Þá hafa tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gengið harkalega fram í gagnrýni á stjórnvöld og sagt þau komin á ystu nöf vegna farsóttar sem sé ekki „drepsótt“ og helst hættuleg takmörkuðum hópi fólks. Páll Hreinsson, doktor í stjórnsýslufræðum, hefur hins vegar áréttað fyrir nefndinni að því meiri sem hættan er fyrir líf og heilsu fólks því víðtækari heimildir hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár