Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?

Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum var kynnt af heilbrigðisráðherra til Alþingis þann 23. nóvember síðastliðinn, eftir ábendingar frá umboðsmanni Alþingis. Frumvarpið kveður á um margvíslegar breytingar á núgildandi lögum, en þar er meðal annars verið að skýra betur ákveðin hugtök, svo sem samkomubann. Þá er kynnt nýtt hugtök í íslenskum lögum; útgöngubann. Umdeilt er á þingi hvort þörf sé á því að stjórnvöldum sé heimilt að leggja á útgöngubann. Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hefur óskað eftir rökstuðningi fyrir þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í og mati á afleiðingum þeirra. Þá hafa tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gengið harkalega fram í gagnrýni á stjórnvöld og sagt þau komin á ystu nöf vegna farsóttar sem sé ekki „drepsótt“ og helst hættuleg takmörkuðum hópi fólks. Páll Hreinsson, doktor í stjórnsýslufræðum, hefur hins vegar áréttað fyrir nefndinni að því meiri sem hættan er fyrir líf og heilsu fólks því víðtækari heimildir hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár