Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þremur fréttamönnum á fréttastofu RÚV sagt upp

Rakel Þor­bergs­dótt­ir, frétta­stjóri Rík­is­út­varps­ins, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að í dag hafi þrem­ur starfs­mönn­um á frétta­stofu ver­ið sagt upp vegna nið­ur­skurð­ar. Út­varps­stjóri hef­ur sagt að 600 millj­ón­ir vanti í rekst­ur­inn.

Þremur fréttamönnum á fréttastofu RÚV sagt upp

Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri fréttastofu Ríkisútvarpsins, segir í samtali við Stundina að vegna stórtæks niðurskurðar hafi fréttastofan þurft að fækka stöðugildum um sex og þar af leiðandi segja upp þremur fréttamönnum. Í það heila er stöðugildum að fækka um níu vegna vegna niðurskurðar.

„Þó við séum að missa þrjá í þessum niðurskurði eru fleiri að fara í skert starfshlutfall og einhverjir að hætta. Í Kastljósi hafa áður verið tveir umsjónarmenn en nú er einn starfsmaður í Kastljósi. Við missum fólk þess vegna líka með öðrum hætti en uppsögnum,“ segir hún. Þar að auki nefnir hún að verið sé að skera niður allstaðar innan fréttastofunnar, en með mismunandi hætti. 

Samkvæmt Rakel er fréttastofa RÚV að fá margfalt minna fjármagn á næsta ári en hún fékk þetta árið. „Niðurskurðurinn hjá okkur er hátt í tíu prósent. Við höfum ekki staðið frammi fyrir svona niðurskurði eða svona erfiðum ákvörðunum síðan 2013,“ segir hún.

Á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár