Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þremur fréttamönnum á fréttastofu RÚV sagt upp

Rakel Þor­bergs­dótt­ir, frétta­stjóri Rík­is­út­varps­ins, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að í dag hafi þrem­ur starfs­mönn­um á frétta­stofu ver­ið sagt upp vegna nið­ur­skurð­ar. Út­varps­stjóri hef­ur sagt að 600 millj­ón­ir vanti í rekst­ur­inn.

Þremur fréttamönnum á fréttastofu RÚV sagt upp

Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri fréttastofu Ríkisútvarpsins, segir í samtali við Stundina að vegna stórtæks niðurskurðar hafi fréttastofan þurft að fækka stöðugildum um sex og þar af leiðandi segja upp þremur fréttamönnum. Í það heila er stöðugildum að fækka um níu vegna vegna niðurskurðar.

„Þó við séum að missa þrjá í þessum niðurskurði eru fleiri að fara í skert starfshlutfall og einhverjir að hætta. Í Kastljósi hafa áður verið tveir umsjónarmenn en nú er einn starfsmaður í Kastljósi. Við missum fólk þess vegna líka með öðrum hætti en uppsögnum,“ segir hún. Þar að auki nefnir hún að verið sé að skera niður allstaðar innan fréttastofunnar, en með mismunandi hætti. 

Samkvæmt Rakel er fréttastofa RÚV að fá margfalt minna fjármagn á næsta ári en hún fékk þetta árið. „Niðurskurðurinn hjá okkur er hátt í tíu prósent. Við höfum ekki staðið frammi fyrir svona niðurskurði eða svona erfiðum ákvörðunum síðan 2013,“ segir hún.

Á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár