Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Áföll erfast á milli kynslóða

Börn sem al­ast upp í óheil­brigðu um­hverfi eru gjarn­an með sjálfs­mynd sem er sködd­uð, þar sem þau trúa því að þau séu ekki nógu góð og gef­ast upp áð­ur en þau hefja bar­átt­una fyr­ir betra lífi.

Áföll erfast á milli kynslóða

Sveindís Anna Jóhannsdóttir félagsráðgjafi rekur fyrirtækið Félagsráðgjafinn ásamt því að starfa að endurhæfingu og hefur í áratugi aðstoðað fjölskyldur og einstaklinga. Hún segir að bæði erfðir og umhverfi ráði því hvernig aðstæður viðhaldist á milli kynslóða ef svo má að orði komast.

„Við höfum tilhneigingu til að vera viðkvæmari á ákveðnum sviðum hvað erfðafræðina varðar, eins og við erfum frá foreldrum okkar augnlit, útlit og jafnvel sjúkdóma, hvort sem það er til dæmis brakkagenið eða alkóhólismi. Félagslega umhverfið og það hvernig fólk er alið upp spilar þar inn í. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft, alveg sama hvort foreldrarnir ætlast til þess eða ekki. Foreldrar geta til dæmis verið með mikinn áróður gegn reykingum og drykkju en börnin taka miklu meira mark á því sem foreldrarnir gera. Þannig að ef foreldrar segja að barnið eigi aldrei að reykja og drekka þá aukast líkurnar á að barnið geri það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár