Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið

Jó­hanna Ósk Þrast­ar­dótt­ir var á grunn­skóla­ár­un­um lögð í mik­ið einelti. Áhrif­in voru átrösk­un í níu ár og svo glím­ir hún í dag við lé­legt sjálfs­traust, þung­lyndi, kvíða og fé­lags­fælni.

Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið
Jóhanna Ósk Þrastardóttir Jóhanna Ósk segir að margir geri sér ekki grein fyrir hve mannskemmandi einelti getur verið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég man ekki mikið eftir æsku minni; ég man brot og brot,“ segir Jóhanna Ósk Þrastardóttir og tengir það við að hún var lögð í einelti öll grunnskólaárin. Hún skipti þrisvar sinnum um skóla vegna flutninga. „Mamma sagði að þegar ég var í einum skólanum hefði ég komið grátandi heim næstum því á hverjum degi. Hún sagði að mér hefði liðið það illa.

Ég og vinkona mín vorum lagðar í einelti í 6. bekk af tveimur strákum; þeir áttu það til að uppnefna okkur og henda grjóti í okkur. Þeir kölluðu mig hross og settu út á útlit mitt og líkamsbyggingu en ég var með stórar framtennur sem barn. Ég sé það í dag að þeir áttu sjálfir rosalega erfitt.“ Jóhanna segir að vegna uppnefnisins hafi hún aldrei brosað svo að sæist í tennurnar fyrr en fyrir nokkrum árum. „Það eru ekkert allir unglingar myndarlegir og ég var ómyndarleg að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár