Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið

Jó­hanna Ósk Þrast­ar­dótt­ir var á grunn­skóla­ár­un­um lögð í mik­ið einelti. Áhrif­in voru átrösk­un í níu ár og svo glím­ir hún í dag við lé­legt sjálfs­traust, þung­lyndi, kvíða og fé­lags­fælni.

Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið
Jóhanna Ósk Þrastardóttir Jóhanna Ósk segir að margir geri sér ekki grein fyrir hve mannskemmandi einelti getur verið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég man ekki mikið eftir æsku minni; ég man brot og brot,“ segir Jóhanna Ósk Þrastardóttir og tengir það við að hún var lögð í einelti öll grunnskólaárin. Hún skipti þrisvar sinnum um skóla vegna flutninga. „Mamma sagði að þegar ég var í einum skólanum hefði ég komið grátandi heim næstum því á hverjum degi. Hún sagði að mér hefði liðið það illa.

Ég og vinkona mín vorum lagðar í einelti í 6. bekk af tveimur strákum; þeir áttu það til að uppnefna okkur og henda grjóti í okkur. Þeir kölluðu mig hross og settu út á útlit mitt og líkamsbyggingu en ég var með stórar framtennur sem barn. Ég sé það í dag að þeir áttu sjálfir rosalega erfitt.“ Jóhanna segir að vegna uppnefnisins hafi hún aldrei brosað svo að sæist í tennurnar fyrr en fyrir nokkrum árum. „Það eru ekkert allir unglingar myndarlegir og ég var ómyndarleg að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár