Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ég var alltaf með samviskubit

Dav­íð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur Laug­ar­nes­kirkju, var lagð­ur í einelti í nokk­ur ár í grunn­skóla. Hann ákvað á unglings­ár­un­um að ganga til liðs við gerend­urna til að sleppa við einelt­ið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mik­il áhrif á hann.

Ég var alltaf með samviskubit
Lagði í einelti til að losna undan einelti Davíð Þór Jónsson upplifði að hann væri öruggur á meðan hann tók þátt í einelti, þá væri hann ekki skotspónn sjálfur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur Laugarneskirkju, bjó í Reykjavík fyrstu 10 ár ævinnar og var glatt og hamingjusamt barn. Hann flutti með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar og þá breyttist allt þar sem hópur stráka í skólanum fór að leggja hann í einelti þegar hann var 11 ára.

„Í árganginum sem ég var í voru drengir sem áttu mjög erfitt.“ Davíð Þór segir að hópurinn hafi verið ógnvaldur á skólalóðinni og að hann sjálfur og nokkrir aðrir hafi legið vel við höggi. „Sumir fóru síðar út í mikla óreglu og jafnvel ofbeldi. Svo voru í hópnum strákar sem ég held að séu siðblindir.“

Davíð Þór segir að eineltið hafi ágerst jafnt og þétt. „Þetta byrjaði með orðum, svo var farið að sitja fyrir manni á leiðinni heim úr skólanum, skólataskan mín var fyllt með snjó og snjó troðið inn á mig og ég var laminn. Hann má eiga það, drengurinn sem lamdi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár