Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég var alltaf með samviskubit

Dav­íð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur Laug­ar­nes­kirkju, var lagð­ur í einelti í nokk­ur ár í grunn­skóla. Hann ákvað á unglings­ár­un­um að ganga til liðs við gerend­urna til að sleppa við einelt­ið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mik­il áhrif á hann.

Ég var alltaf með samviskubit
Lagði í einelti til að losna undan einelti Davíð Þór Jónsson upplifði að hann væri öruggur á meðan hann tók þátt í einelti, þá væri hann ekki skotspónn sjálfur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur Laugarneskirkju, bjó í Reykjavík fyrstu 10 ár ævinnar og var glatt og hamingjusamt barn. Hann flutti með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar og þá breyttist allt þar sem hópur stráka í skólanum fór að leggja hann í einelti þegar hann var 11 ára.

„Í árganginum sem ég var í voru drengir sem áttu mjög erfitt.“ Davíð Þór segir að hópurinn hafi verið ógnvaldur á skólalóðinni og að hann sjálfur og nokkrir aðrir hafi legið vel við höggi. „Sumir fóru síðar út í mikla óreglu og jafnvel ofbeldi. Svo voru í hópnum strákar sem ég held að séu siðblindir.“

Davíð Þór segir að eineltið hafi ágerst jafnt og þétt. „Þetta byrjaði með orðum, svo var farið að sitja fyrir manni á leiðinni heim úr skólanum, skólataskan mín var fyllt með snjó og snjó troðið inn á mig og ég var laminn. Hann má eiga það, drengurinn sem lamdi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár