Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi

Mal­bik mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða stenst ekki gæða­kröf­ur. Pawel Bartozek, borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar og stjórn­ar­formað­ur Höfða, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið vinni að því að svara rann­sókn Vega­gerð­ar­inn­ar á mis­tök­um Höfða.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi
Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt Fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, sem framleiðir malbik, er gagnrýnt fyrir að upplifa ekki gæðakröfur í rannsókn Vegagerðarinnar. Malbikið er of sleipt og í því myndast of auðveldlega hjólför en bæði atriðin geta aukið slysahættu. Mynd: Shutterstock

Malbikunarstöðin Höfði, fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, braut útboðsreglur Vegagerðarinnar ítrekað þegar það seldi verktakanum Loftorku malbik sem stóðst ekki kröfur. Rannsóknir Malbikunarstöðvarinnar sjálfrar sýndu að malbikið væri undir kröfum, en samt brást það seint við og hélt ítrekað áfram að framleiða malbik sem stóðst ekki kröfur.

Stundin hefur heimildir fyrir því að fjöldi verktaka hafi kvartað undan gæðum malbiksins sem stöðin framleiðir og jafnvel í einhverjum tilfellum skilað því. Margir verktakar sem Stundin ræddi við eru hræddir við að kvarta vegna gæða malbiksins frá Malbikunarstöðinni Höfða þar sem Reykjavíkurborg er eigandi fyrirtækisins.

Tveir einstaklingar létust á Kjalarnesi þann 28. júní síðastliðinn, nokkrum dögum eftir að malbik frá fyrirtækinu var lagt þar.  

Vegagerðin sendi frá sér fyrstu niðurstöður í áframhaldandi rannsókn á gæðum malbiks sem hefur verið lagt fyrir stofnunina. Niðurstöðurnar sýndu að í öllum þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð að malbikið var gallað.

Gallinn var sá að holrými …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár