Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi

Mal­bik mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða stenst ekki gæða­kröf­ur. Pawel Bartozek, borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar og stjórn­ar­formað­ur Höfða, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið vinni að því að svara rann­sókn Vega­gerð­ar­inn­ar á mis­tök­um Höfða.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi
Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt Fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, sem framleiðir malbik, er gagnrýnt fyrir að upplifa ekki gæðakröfur í rannsókn Vegagerðarinnar. Malbikið er of sleipt og í því myndast of auðveldlega hjólför en bæði atriðin geta aukið slysahættu. Mynd: Shutterstock

Malbikunarstöðin Höfði, fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, braut útboðsreglur Vegagerðarinnar ítrekað þegar það seldi verktakanum Loftorku malbik sem stóðst ekki kröfur. Rannsóknir Malbikunarstöðvarinnar sjálfrar sýndu að malbikið væri undir kröfum, en samt brást það seint við og hélt ítrekað áfram að framleiða malbik sem stóðst ekki kröfur.

Stundin hefur heimildir fyrir því að fjöldi verktaka hafi kvartað undan gæðum malbiksins sem stöðin framleiðir og jafnvel í einhverjum tilfellum skilað því. Margir verktakar sem Stundin ræddi við eru hræddir við að kvarta vegna gæða malbiksins frá Malbikunarstöðinni Höfða þar sem Reykjavíkurborg er eigandi fyrirtækisins.

Tveir einstaklingar létust á Kjalarnesi þann 28. júní síðastliðinn, nokkrum dögum eftir að malbik frá fyrirtækinu var lagt þar.  

Vegagerðin sendi frá sér fyrstu niðurstöður í áframhaldandi rannsókn á gæðum malbiks sem hefur verið lagt fyrir stofnunina. Niðurstöðurnar sýndu að í öllum þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð að malbikið var gallað.

Gallinn var sá að holrými …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár