Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi

Mal­bik mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða stenst ekki gæða­kröf­ur. Pawel Bartozek, borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar og stjórn­ar­formað­ur Höfða, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið vinni að því að svara rann­sókn Vega­gerð­ar­inn­ar á mis­tök­um Höfða.

Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt í rannsókn: Mistök gerð við malbikun á slysstað á Kjalarnesi
Fyrirtæki Reykjavíkurborgar gagnrýnt Fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, sem framleiðir malbik, er gagnrýnt fyrir að upplifa ekki gæðakröfur í rannsókn Vegagerðarinnar. Malbikið er of sleipt og í því myndast of auðveldlega hjólför en bæði atriðin geta aukið slysahættu. Mynd: Shutterstock

Malbikunarstöðin Höfði, fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, braut útboðsreglur Vegagerðarinnar ítrekað þegar það seldi verktakanum Loftorku malbik sem stóðst ekki kröfur. Rannsóknir Malbikunarstöðvarinnar sjálfrar sýndu að malbikið væri undir kröfum, en samt brást það seint við og hélt ítrekað áfram að framleiða malbik sem stóðst ekki kröfur.

Stundin hefur heimildir fyrir því að fjöldi verktaka hafi kvartað undan gæðum malbiksins sem stöðin framleiðir og jafnvel í einhverjum tilfellum skilað því. Margir verktakar sem Stundin ræddi við eru hræddir við að kvarta vegna gæða malbiksins frá Malbikunarstöðinni Höfða þar sem Reykjavíkurborg er eigandi fyrirtækisins.

Tveir einstaklingar létust á Kjalarnesi þann 28. júní síðastliðinn, nokkrum dögum eftir að malbik frá fyrirtækinu var lagt þar.  

Vegagerðin sendi frá sér fyrstu niðurstöður í áframhaldandi rannsókn á gæðum malbiks sem hefur verið lagt fyrir stofnunina. Niðurstöðurnar sýndu að í öllum þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð að malbikið var gallað.

Gallinn var sá að holrými …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár