Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra

Á Face­book-síð­unni Já­kvæð­ar frétt­ir má finna frétt­ir sem fjalla um það já­kvæða sem er að ger­ast í sam­fé­lag­inu. Sara Rós Krist­ins­dótt­ir stend­ur að síð­unni.

Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra

Sara Rós Kristinsdóttir, félagsliði og NLP-markþjálfi, stofnaði árið 2016 Facebook-síðuna Jákvæðar fréttir. „Mér hefur alltaf fundist vera einblínt á neikvæðar fréttir og það sem vekur athygli fólks eru oft neikvæðar fréttir. Það er auðvitað þörf fyrir að tala um það sem er að gerast í heiminum en mér fannst vanta meiri áherslu á jákvæðar fréttir. Mér fannst Facebook vera góður vettvangur til að deila jákvæðum fréttum hinna ýmsu fjölmiðla,“ segir Sara Rós. „Þetta er frekar einföld leið til að gera jákvæðar fréttir sýnilegar.“ Þess má geta að í ár bættist Jón Rúnar Jónsson við sem umsjónarmaður síðunnar þannig að þau eru nú tvö í þessu. Síðan er unnin í sjálfboðavinnu. Þá má geta þess að Sara og Fanney Þórisdóttir halda einnig úti Facebook- og Instagram-síðunum Tilviljunarkennd góðmennska og Lífsstefna þar sem er einnig jákvætt og uppbyggilegt efni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár