Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra

Á Face­book-síð­unni Já­kvæð­ar frétt­ir má finna frétt­ir sem fjalla um það já­kvæða sem er að ger­ast í sam­fé­lag­inu. Sara Rós Krist­ins­dótt­ir stend­ur að síð­unni.

Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra

Sara Rós Kristinsdóttir, félagsliði og NLP-markþjálfi, stofnaði árið 2016 Facebook-síðuna Jákvæðar fréttir. „Mér hefur alltaf fundist vera einblínt á neikvæðar fréttir og það sem vekur athygli fólks eru oft neikvæðar fréttir. Það er auðvitað þörf fyrir að tala um það sem er að gerast í heiminum en mér fannst vanta meiri áherslu á jákvæðar fréttir. Mér fannst Facebook vera góður vettvangur til að deila jákvæðum fréttum hinna ýmsu fjölmiðla,“ segir Sara Rós. „Þetta er frekar einföld leið til að gera jákvæðar fréttir sýnilegar.“ Þess má geta að í ár bættist Jón Rúnar Jónsson við sem umsjónarmaður síðunnar þannig að þau eru nú tvö í þessu. Síðan er unnin í sjálfboðavinnu. Þá má geta þess að Sara og Fanney Þórisdóttir halda einnig úti Facebook- og Instagram-síðunum Tilviljunarkennd góðmennska og Lífsstefna þar sem er einnig jákvætt og uppbyggilegt efni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár