Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eignir íslenskra félaga Ratcliffe nema milljörðum

Fjár­fest­ing­ar breska auð­kýf­ings­ins James Ratclif­fe á Ís­landi nema nú minnst 5,8 millj­örð­um króna, sem er sama upp­hæð og rík­is­sjóð­ur lagði í mála­flokk­inn „sjáv­ar­út­veg­ur og fisk­eldi“ í ár. Nýj­ustu tvær jarð­irn­ar voru keypt­ar á 133 millj­ón­ir í fyrra.

Eignir íslenskra félaga Ratcliffe nema milljörðum
James Ratcliffe Breski auðkýfingurinn hefur lagst gegn lagabreytingum sem þrengja að jarðakaupum. Mynd: ANDY BUCHANAN / AFP

Nýjustu jarðir sem vitað er til þess að breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hafi keypt á Íslandi kostuðu 133 milljónir króna og bætast við eignasafn sem er bókfært á milljarða króna. Nema fjárfestingar Ratcliffe í landareignum og veiðiréttindum á Íslandi að minnsta kosti andvirði 5,8 milljarða íslenskra króna.

Þetta má lesa úr ársreikningum þess fjölda félaga sem heldur utan um jarðir hans á Íslandi og móðurfélags þeirra Halicilla Limited. Í ársreikningi móðurfélagsins fyrir árið 2018 kemur fram að Ratcliffe hafi tvöfaldað það fjármagn sem hann hafði persónulega lánað félaginu til fjárfestinga á Íslandi, en hann hyggst ekki ætla að sækjast eftir endurgreiðslu á láninu. Fór upphæðin úr 15,4 milljónum breskra punda í upphafi árs 2018 í 32,3 milljónir í lok þess, eða úr andvirði 2,7 milljarða króna í 5,8 milljarða.

Til samanburðar er 5,8 milljarðar sú upphæð sem ríkissjóður lagði til málaflokksins „sjávarútvegur og fiskeldi“ á fjárlögum 2020.

Upphæðin er sögð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Byggjum við af gæðum?
5
ViðtalUm hvað er kosið?

Byggj­um við af gæð­um?

Vinna við yf­ir­stand­andi rann­sókn á gæð­um nýrra hverfa sem byggð­ust upp hér­lend­is frá 2015 til 2019 gef­ur til kynna að sam­göngu­teng­ing­ar og að­gengi að nær­þjón­ustu á þess­um nýju bú­setu­svæð­um sé í fæst­um til­vik­um eins og best verð­ur á kos­ið. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir skipu­lags­fræð­ing­ur von­ast eft­ir um­ræðu um gæði byggð­ar, en ekki bara magn­töl­ur íbúð­arein­inga, fram að kosn­ing­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu