Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bifreiðinni SB-T53, af gerðinni KIA NIRO, blárri að lit. Talið er að ökumaður bifreiðarinnar sé í sjálfsvígshættu. Þeir sem vita um bifreiðina eða sjá hana á ferðinni eru beðnir um að hafa strax samband við Neyðarlínuna 112.
Bifreiðin er nú fundin, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu.
Athugasemdir