147. spurningaþraut: Hvar heitir Réttarvatn eitt?

147. spurningaþraut: Hvar heitir Réttarvatn eitt?

https://stundin.is/grein/11885/146-spurningathraut/

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða landi er yfirleitt sagt að rétturinn gúllas sé upprunninn?

2.   Hvað heitir þjálfari karlaliðs Arsenal í fótbolta?

3.   Fyrir hverju börðust hinar svonefndu súffragettur um og upp úr aldamótum 1900?

4.   Hvað hét forseti Rússlands áður en Pútin tók við 1999?

5.   Hvað gerði Sigrún Þorsteinsdóttir sér til frægðar árið 1988?

6.   Í hvaða styrjöld var háð mikil orrusta þar sem heitir Kursk?

7.   Hvað hét fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák?

8.   „Efst á [XXX] / oft hef ég klári beitt / þar er allt þakið í vötnum,/ þar heitir Réttarvatn eitt.“  Svo segir í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. En hvar hafði hann oft klári beitt?

9.   Stubbarnir voru gríðarlega vinsæl sjónvarpsería fyrir börn, sem enn er víða á boðstólum. Hvað voru Stubbarnir kallaðir á frummálinu, ensku?

10.   Hver var fyrsti fimleikamaðurinn, sem fékk 10 í einkunn fyrir æfingar sínar á sumarólympíuleikum?

***

Og þá kemur seinni aukaspurning:

Hver er konan á þessari mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ungverjalandi.

2.   Arteta.

3.   Kosningarétti kvenna.

4.   Borís Jeltsín.

5.   Bauð sig fram til forseta.

6.   Síðari heimsstyrjöld.

7.   Friðrik Ólafsson.

8.   Arnarvatnsheiðum. Fólk fær líka rétt þótt það segi Arnarvatnsheiði í eintölu.

9.  Teletubbies.

10.   Nadia Comăneci.

***

Svörin við aukaspurningum:

Efri myndin var tekin í spænska þinginu árið 1981 þegar hermenn ofursta Tejero í broddi fylkingar gerðu tilraun til að ræna völdum. 

Valdaránstilraunin var kveðin niður, meðal annars vegna röggsamrar framgöngu kóngsins, sem vildi ekkert með valdaránsmenn hafa.

Hér duga stikkorðin „valdaránstilraun“ og „Spánn“. Frekari smáatriði mega liggja milli hluta.

Á neðri myndinni var skjáskot af mynd af Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi.

Hér má til hægri sjá alla myndina.

***

Og hér er hlekkurinn á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár