Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einar Kárason vinnur að verki um Jón Ásgeir

Ein­ar Kára­son rit­höf­und­ur legg­ur nú loka­hönd á verk um Jón Ás­geir Jó­hann­es­son at­hafna­mann. Höf­und­ur­inn er fá­orð­ur um verk­efn­ið en stað­fest­ir að það komi út á næst­unni. Ein­ar hef­ur áð­ur skrif­að sögu Jóns Ólafs­son­ar fjár­fest­is en hlið­stæð­ur má finna í sög­um þess­ara tveggja manna.

Einar Kárason vinnur að verki um Jón Ásgeir

„Þetta er alla vega í vinnslu og drögum,“ segir Einar Kárason, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, aðspurður um hvort hann sé að skrifa bók um fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson, líkt og heimildir Stundarinnar herma. Jón Ásgeir er einn þekktasti athafnamaður landsins, stofnandi Bónuss ásamt föður sínum heitnum, og var hann leiðandi í íslensku útrásinni á árunum fyrir bankahrunið 2008. 

Aðspurður um hvort bókin sé ævisaga segir Einar að það liggi ekki alveg fyrir hvers eðlis bókin verður. „Það verður nú eiginlega að koma í ljós. Þetta er allt í vinnslu,“ segir Einar. 

Einar Kárason er aðallega þekktur sem skáldsagnahöfundur á Íslandi, meðal annars sem höfundur þríleiksins sem kallaður er Djöflaeyjan, sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir á sínum tíma. Einar  hefur hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin einu sinni, árið 2008, auk þess sem hann hefur verið tilnefndur fjórum sinnum til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. 

 „Það verður nú eiginlega að koma í ljós. Þetta er allt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár