Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“

Ævi, nýtt dans­verk Ingu Mar­en­ar Rún­ars­dótt­ur, fjall­ar um lífs­hlaup manns­ins frá upp­hafi til enda. Hún eign­að­ist sjálf dótt­ur við upp­haf ferl­is­ins við verk­ið, en í lok þess missti hún ömmu sína.

„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“
Ævi Inga Maren túlkar æviskeið mannsins ein á sviði í Borgarleikhúsinu. Mynd: Einar Hrafn Stefánsson

Inga Maren Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, stendur ein á sviðinu í verki sem hún frumsýndi í samstarfi við Íslenska dansflokkinn í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Verkið ber titilinn Ævi, enda er viðfangsefnið ekki af smærri endanum; hvert einasta æviskeið mannskepnunnar.

Hugmyndin að verkinu er byggð á sjónvarpsþáttaröðinni Ævi, sem Sigríður Halldórsdóttir vann í samvinnu við RÚV. „Þegar hún var að smíða þessa þætti í huganum vorum við nýbúnar að eignast börn á sama tíma,“ segir Inga Maren. „Hún sagði mér frá hugmyndinni þegar við vorum úti að labba með barnavagn. Ég pældi ekki meira í því eftir það, en þegar ég eignaðist annað barn nokkrum árum seinna byrjaði að birtast mér dansverk í huganum. Ég réði ekkert við það.“

Inga Maren segir verkið vera túlkun á sama viðfangsefni og þættirnir voru um. „Sigríður var búin að greina æviskeiðin niður í sjö hluta og ég nýti mér það með nokkrum breytingum,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
3
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár