Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reisa útilistaverk um kraft hafsins

Verk­ið Sjáv­ar­mál gef­ur fólki tæki­færi til að staldra við, upp­lifa krafta hafs­ins og hlusta eft­ir því sem nátt­úr­an hef­ur að segja okk­ur.

Reisa útilistaverk um kraft hafsins
Nýtt útilistaverk mun rísa í Vesturbæ Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, með Baldri Helga Snorrasyni og Andra Snæ Magnasyni er verkið var tilkynnt.

Sjávarmál var valið úr 70 innsendum tillögum sem nýtt útilistaverk við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur. Verkið er eftir arkitektana Baldur Helga Snorrason og David Hugo Cabo í samstarfi við skáldið Andra Snæ Magnason.

Á þeirri hlið sem snýr að hafinu verður innbjúg skál sem magnar upp hljóð hafsins, en á hinni hliðinni, sem snýr að borginni, verða letruð íslensk heiti yfir hafið. Tilgangur verksins er að bjóða borgarbúum tækifæri til þess að hlusta eftir því sem náttúran hefur að segja, en áhrif loftslagsbreytinga á hafið eru höfundum verksins hugleikin. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár