Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli

Hót­el Gríms­borg­ir er ann­að af tveim­ur hót­el­um á land­inu með vott­un upp á fimm stjörn­ur. Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir kjara­samn­ings­brot­um og fjand­sam­legri fram­komu yf­ir­manna. Eig­andi seg­ir að ekki einn ein­asti starfs­mað­ur hans sé óánægð­ur.

Tveir ræstitæknar fengu ekki endurráðningu á Hótel Grímsborgum vegna þess að þeir neituðu að sinna verkefnum utan starfslýsingar þeirra. Öllum ræstitæknum var sagt upp 1. maí, en flestir vinna þar enn fyrir utan þá tvo, en þeir lýsa miklu harðræði og rasísku viðhorfi frá eiganda sem spurði erlent starfsfólk sitt hvort það vildi ekki „fara heim“ þegar COVID-19 faraldurinn skall á. Þeir segjast hafa verið ítrekað beittir þrýstingi er launagreiðendur reyndu að maka krókinn og fara á svig við kjarasamninga. 

Stéttarfélag segist ítrekað þurft að hafa afskipti af því hvernig rekendur Hótel Grímsborga koma fram við starfsfólkið sitt. Eigandi og framkvæmdastjóri segir málið vera hugarburð, að allir starfskraftar séu ánægðir hjá honum og ásakar stéttarfélög um að búa til mál til að réttlæta eigin tilvistarrétt. Hann lagði áherslu á að engum Íslendingum hefði verið sagt upp og bauð blaðamanni ókeypis gistingu að andvirði 60–120.000 krónum til að sýna „hvernig þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár