Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

121. spurningaþraut: „Því að Esjan er falleg, en ekki fallegri en þú“

121. spurningaþraut: „Því að Esjan er falleg, en ekki fallegri en þú“

Hér er þrautin frá í gær.

Aukaspurningar:

Af hvaða tegund er hundurinn hér að ofan?

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir höfuðborgin í Danmörku?

2.   Hvaða þjóð er nú heimsmeistari í fótbolta karla?

3.   Enn er óvíst hvort ólympíuleikarnir í Tókíó fari fram á næsta ári, en þeir áttu að fara fram nú í ár. En hvar verða ólympíuleikarnir 2024?

4.   George W. Bush var forseti Bandaríkjanna 2001-2009. Hver var varaforseti hans allan tímann?

5.   Fríða Björk Ingvarsdóttir stýrir einum mikilvægasta skóla landsins. Hvaða skóli er það?

6.   Í Auðunarþætti vestfirska segir frá því er Auðunn hugðist færa Sveini Danakóngi gjöf en Haraldur Noregskóngur ágirntist gjöfina. Hver var þessi merka gjöf?

7.   Hvaða Íslendingurinn flutti árið 1996 lagið „Sjúbídú“ í Eurovision-söngvakeppninni?

8.   Á lista yfir 10 stærstu eyjar heims eru þrjár sem tilheyra einu og sama ríkinu. Hvaða ríki er það?

9.   „Svífur yfir Esjunni sólroðið ský,“ söng Ragnar Bjarnason í gamla daga. En um þessar mundir syngur kornungur íslenskur tónlistarmaður: „Því að Esjan er falleg / en ekki fallegri en þú. / Hvernig augun þín glitra / eins og hafið svo djúpt.“ Hvaða tónlistarmaður flytur þetta lag, sem heitir einfaldlega Esjan.

10.   Haustið 2008 hrundu þrír stórir íslenskir bankar eins og spilaborgir, og síðan ýmis fjármálafyrirtæki önnur. Hvað hét stærsti bankinn af þeim þremur?

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

Og þá koma svörin:

1.   Kaupmannahöfn.

2.   Frakkar.

3.   París.

4.   Dick Cheney.

5.   Listaháskólanum.

6.   Hvítabjörn.

7.   Anna Möll Ólafsdóttir.

8.   Kanada.

9.   Bríet.

10.   Kaupþing.

Fyrri aukaspurning:

Þetta er pitbull.

Seinni aukaspurning:

Þetta er danski leikarinn Mads Mikkelsen.

Hér er hér aftur linkur á þrautina frá í gær. Þar eru spurningarnar lengri, hvað sem öðru líður.

En hérna er aptur á móti allur spurningastabbinn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár