Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Katrín býður þingmönnum að minnast brunans á Þingvöllum 1970

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra býð­ur þing­mönn­um til minn­ing­ar­at­hafn­ar vegna 50 ára frá elds­voð­an­um á Þing­völl­um sem tók líf þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, konu hans og dótt­ur­son­ar.

Katrín býður þingmönnum að minnast brunans á Þingvöllum 1970
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra býður þingmönnum að minnast eldsvoðans á Þingvöllum sem tók líf þriggja.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð í dag þingmönnum á minningarathöfn um eldsvoðann á Þingvöllum árið 1970 sem tók líf þriggja.

„Þann 10. júlí nk. verða 50 ár liðin frá því að þáverandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, og kona hans, Sigríður Björnsdóttir, og ungur dóttursonur þeirra létust í eldsvoða að Þingvöllum er svonefnt Konungshús brann,“ segir í tölvupósti frá ritara ráðherra til þingmanna. „Minningarsteinn um þennan atburð var reistur þar sem húsið stóð árið 1971. Efnt var til stuttrar minningarathafnar um eldsvoðann og fráfall forsætisráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra árið 1995 þegar 25 ár voru liðin frá atburðinum.“

Bjarni hafði verið forsætisráðherra um sjö ára skeið þegar harmleikurinn átti sér stað, en áður var hann ritstjóri Morgunblaðsins. „Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir, býður yður hér með að vera við minningarathöfn í tilefni framangreindra tímamóta,“ segir í póstinum til þingmanna. „Athöfnin mun fara fram á Þingvöllum við minningarsteininn þann 10. júlí nk. og hefst hún kl. 15.00. Að athöfn lokinni verður boðið upp á kaffiveitingar í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Byggjum við af gæðum?
6
ViðtalUm hvað er kosið?

Byggj­um við af gæð­um?

Vinna við yf­ir­stand­andi rann­sókn á gæð­um nýrra hverfa sem byggð­ust upp hér­lend­is frá 2015 til 2019 gef­ur til kynna að sam­göngu­teng­ing­ar og að­gengi að nær­þjón­ustu á þess­um nýju bú­setu­svæð­um sé í fæst­um til­vik­um eins og best verð­ur á kos­ið. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir skipu­lags­fræð­ing­ur von­ast eft­ir um­ræðu um gæði byggð­ar, en ekki bara magn­töl­ur íbúð­arein­inga, fram að kosn­ing­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
2
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár