Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Svartar bókmenntir

Bæk­ur svartra höf­unda geyma mik­il­væg­an lyk­il að skiln­ingi okk­ar á sögu, fé­lags­stöðu og upp­lif­un þeirra. Það er því til­val­ið að leggja hug sinn að mál­staðn­um í sum­ar með góða bók í hönd, en hér fyr­ir neð­an eru fimm svart­ir höf­und­ar frá Banda­ríkj­un­um sem eng­inn ætti að láta fram­hjá sér fara.

Svartar bókmenntir

Óeirðirnar vestanhafs tákna uppreisn fólks gegn formgerðum sem kúga, jaðarsetja og drepa svart fólk. Mótmælin hafa nú dreifst víða um heiminn, þar sem önnur lönd stíga fram til stuðnings við málstaðinn, en neyðast í senn til þess að líta í eigin barm. Það hefur oft verið sagt að penninn sé máttugari en sverðið, en þó svo að deila megi um praktískt gildi þeirra í beinum handalögmálum er ljóst að ritað orð hefur meiri mátt en nokkuð annað í mótun orðræðu og huglægni manna. Með því að festa orð í rit getum við fangað og miðlað veruleikanum á hátt sem endurómar kynslóða á milli. Baráttan fyrir jafnrétti kynþátta hefur verið löng og hægvinn, en hún hefur alltaf verið í gangi – ekki síst í gegnum bókmenntir. 

Samtalið sem við þurfum að eiga til þess að takast á við vandamálin verður engum auðvelt, en það er nauðsynleg forsenda breytinga. Skilaboðin eru skýr; …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár