Svartar bókmenntir

Bæk­ur svartra höf­unda geyma mik­il­væg­an lyk­il að skiln­ingi okk­ar á sögu, fé­lags­stöðu og upp­lif­un þeirra. Það er því til­val­ið að leggja hug sinn að mál­staðn­um í sum­ar með góða bók í hönd, en hér fyr­ir neð­an eru fimm svart­ir höf­und­ar frá Banda­ríkj­un­um sem eng­inn ætti að láta fram­hjá sér fara.

Svartar bókmenntir

Óeirðirnar vestanhafs tákna uppreisn fólks gegn formgerðum sem kúga, jaðarsetja og drepa svart fólk. Mótmælin hafa nú dreifst víða um heiminn, þar sem önnur lönd stíga fram til stuðnings við málstaðinn, en neyðast í senn til þess að líta í eigin barm. Það hefur oft verið sagt að penninn sé máttugari en sverðið, en þó svo að deila megi um praktískt gildi þeirra í beinum handalögmálum er ljóst að ritað orð hefur meiri mátt en nokkuð annað í mótun orðræðu og huglægni manna. Með því að festa orð í rit getum við fangað og miðlað veruleikanum á hátt sem endurómar kynslóða á milli. Baráttan fyrir jafnrétti kynþátta hefur verið löng og hægvinn, en hún hefur alltaf verið í gangi – ekki síst í gegnum bókmenntir. 

Samtalið sem við þurfum að eiga til þess að takast á við vandamálin verður engum auðvelt, en það er nauðsynleg forsenda breytinga. Skilaboðin eru skýr; …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár