Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

Aukaspurningar tvær, hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan og hvað heitir karlmaðurinn á myndinni hér að neðan.

En aðalspurningar eru þessar:

1.   Hvaða ár hófst Barbarossa-innrás Þýskalands í Sovétríkin?

2.   Hvað kallast Breiðafjarðarferjan?

3.   Hver hinna norrænu karlkyns ása bjó að Breiðabliki?

4.   Hver er þjálfari karlakyns Breiðabliks í fótbolta?

5.   Hvað hétu hrafnar Óðins í norrænu goðafræðinni?

6.   Greta Gervig gerði eina vinsælustu bandarísku kvikmyndina á síðasta ári þar sem þær Saoirse Ronan, Emma Watson og fleiri léku aðalhlutverk. Hvað hét myndin?

7.   Hver skrifaði glæpasögurnar Gildran, Netið og Búrið?

8.   Árið 1932 kynnti Walt Disney til sögunnar nýja persónu í stuttri teiknimynd. Um var að ræða klaufalegan hund sem hét Dippy Dawg. Í annarri teiknimynd síðar á því sama ári birtist hundurinn aftur en nú undir nýju nafni, og sló í gegn. Hvað hefur hundurinn síðan heitið?

9.   Hvað heitir höfuðborgin í Úkraínu?

10.   Ísland er aðili að NATO, varnarsamtökum vestrænna ríkja, sem svo nefna sig. En fyrir hvað stendur skammstöfunin N-A-T-O?

1.   1941.

2.   Baldur.

3.   Baldur.

4.   Óskar Hrafn Þorvaldsson. Þið ráðið hvort þið látið „Óskar Hrafn“ duga.

5.   Huginn og Muninn.

6.   Little Women.

7.   Lilja Sigurðardóttir.

8.   Goofy á ensku, Guffi á íslensku. Ýmsar útgáfur af hinu danska Fedtmule eru líka leyfðar.

9.   Kiev.

10.   North Atlantic Treaty Organization.

Fjallið heitir að sjálfsögðu Lómagnúpur og karlinn Salvador Dali. Svona er myndin í heild:

En hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár