Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

Aukaspurningar tvær, hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan og hvað heitir karlmaðurinn á myndinni hér að neðan.

En aðalspurningar eru þessar:

1.   Hvaða ár hófst Barbarossa-innrás Þýskalands í Sovétríkin?

2.   Hvað kallast Breiðafjarðarferjan?

3.   Hver hinna norrænu karlkyns ása bjó að Breiðabliki?

4.   Hver er þjálfari karlakyns Breiðabliks í fótbolta?

5.   Hvað hétu hrafnar Óðins í norrænu goðafræðinni?

6.   Greta Gervig gerði eina vinsælustu bandarísku kvikmyndina á síðasta ári þar sem þær Saoirse Ronan, Emma Watson og fleiri léku aðalhlutverk. Hvað hét myndin?

7.   Hver skrifaði glæpasögurnar Gildran, Netið og Búrið?

8.   Árið 1932 kynnti Walt Disney til sögunnar nýja persónu í stuttri teiknimynd. Um var að ræða klaufalegan hund sem hét Dippy Dawg. Í annarri teiknimynd síðar á því sama ári birtist hundurinn aftur en nú undir nýju nafni, og sló í gegn. Hvað hefur hundurinn síðan heitið?

9.   Hvað heitir höfuðborgin í Úkraínu?

10.   Ísland er aðili að NATO, varnarsamtökum vestrænna ríkja, sem svo nefna sig. En fyrir hvað stendur skammstöfunin N-A-T-O?

1.   1941.

2.   Baldur.

3.   Baldur.

4.   Óskar Hrafn Þorvaldsson. Þið ráðið hvort þið látið „Óskar Hrafn“ duga.

5.   Huginn og Muninn.

6.   Little Women.

7.   Lilja Sigurðardóttir.

8.   Goofy á ensku, Guffi á íslensku. Ýmsar útgáfur af hinu danska Fedtmule eru líka leyfðar.

9.   Kiev.

10.   North Atlantic Treaty Organization.

Fjallið heitir að sjálfsögðu Lómagnúpur og karlinn Salvador Dali. Svona er myndin í heild:

En hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár