Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur

Aukaspurningar tvær, hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan og hvað heitir karlmaðurinn á myndinni hér að neðan.

En aðalspurningar eru þessar:

1.   Hvaða ár hófst Barbarossa-innrás Þýskalands í Sovétríkin?

2.   Hvað kallast Breiðafjarðarferjan?

3.   Hver hinna norrænu karlkyns ása bjó að Breiðabliki?

4.   Hver er þjálfari karlakyns Breiðabliks í fótbolta?

5.   Hvað hétu hrafnar Óðins í norrænu goðafræðinni?

6.   Greta Gervig gerði eina vinsælustu bandarísku kvikmyndina á síðasta ári þar sem þær Saoirse Ronan, Emma Watson og fleiri léku aðalhlutverk. Hvað hét myndin?

7.   Hver skrifaði glæpasögurnar Gildran, Netið og Búrið?

8.   Árið 1932 kynnti Walt Disney til sögunnar nýja persónu í stuttri teiknimynd. Um var að ræða klaufalegan hund sem hét Dippy Dawg. Í annarri teiknimynd síðar á því sama ári birtist hundurinn aftur en nú undir nýju nafni, og sló í gegn. Hvað hefur hundurinn síðan heitið?

9.   Hvað heitir höfuðborgin í Úkraínu?

10.   Ísland er aðili að NATO, varnarsamtökum vestrænna ríkja, sem svo nefna sig. En fyrir hvað stendur skammstöfunin N-A-T-O?

1.   1941.

2.   Baldur.

3.   Baldur.

4.   Óskar Hrafn Þorvaldsson. Þið ráðið hvort þið látið „Óskar Hrafn“ duga.

5.   Huginn og Muninn.

6.   Little Women.

7.   Lilja Sigurðardóttir.

8.   Goofy á ensku, Guffi á íslensku. Ýmsar útgáfur af hinu danska Fedtmule eru líka leyfðar.

9.   Kiev.

10.   North Atlantic Treaty Organization.

Fjallið heitir að sjálfsögðu Lómagnúpur og karlinn Salvador Dali. Svona er myndin í heild:

En hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu