Það var fyrir nokkrum árum, um það leyti sem Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hafði nýlega stofnað Heilsufélagið, að hún setti saman Lífsgæðadagbókina og gaf hana út á eigin kostnað. Markmiðið var að aðstoða viðskiptavini hennar, sem margir voru stjórnendur í íslensku atvinnulífi, við að koma reiðu á líf sitt. Bókin var mikið nýtt og fyrr en varði stóð kassinn sem áður hafði verið fullur af bókum tómur á skrifstofunni hjá henni. Þegar Ragnheiður svo kynntist Dögg Hjaltalín, eiganda bókaútgáfunnar Sölku, barst Lífsgæðadagbókin í tal og var þá tekin ákvörðun um að gefa bókina út á ný. Bókin nýtist að sögn Ragnheiðar meðal annars þeim sem hafa þörf á að koma jafnvægi á vinnu og einkalíf. „Margir sem hafa leitað til mín eru í skuld við sjálfa sig og aðra. Margir þeirra hafa gengið of mikið á sín gæði til að geta notið hversdagsins. Það er því miður algengt að ætla sér …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“
Nýverið kom Lífsgæðadagbókin út hjá bókaútgáfunni Sölku en markmið hennar er að hjálpa fólki að hámarka lífsgæði sín og ná markmiðum án þess að vera stöðugt í kapphlaupi við tímann. Hugmyndina að bókinni á Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, stofnandi Heilsufélagsins, en hún hefur sjálf nýtt aðferðir bókarinnar í störfum sínum sem ráðgjafi og til þess að hámarka sín eigin lífsgæði.
Mest lesið
1
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Bakslagið birtist eftir kosningar
Fyrir kosningar varaði kynjafræðingur við bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem kynbundið ofbeldi, kynjuð valdatengsl og misréttið sem hlýst af því er raunverulegt vandamál. Eftir kosningar blasir bakslagið við.
3
Nærri tveggja milljarða gjaldþrotaslóð Björns Inga
Útgáfufélagið sem stofnað var utan um rekstur fjölmiðilsins Viljans er gjaldþrota. Félagið var í eigu foreldra Björns Inga Hrafnssonar, sem er ritstjóri og stofnandi fjölmiðilsins. Útgáfufélagið bætist á lista yfir fjölmörg gjaldþrota fyrirtæki sem hafa verið undir stjórn og í eigu ritstjórans. 1.800 milljónum króna hefur verið lýst í gjaldþrotabú tengd Birni Inga þó enn liggi ekki fyrir hvaða kröfur voru gerðar í móðurfélag fjölmiðlaveldis hans sem féll með látum árið 2018.
4
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
Ein var kölluð fíkill þegar hún lýsti óbærilegum líkamlegum kvölum. Svo var hún sögð með heilsukvíða. Önnur var sögð ímyndunarveik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dóttir hennar, sem var með ógreint heilaæxli, fékk sama viðurnefni. Sögur þessara kvenna, kvenna sem hafa mætt skilningsleysi innan heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir alvarlegan heilsubrest, eru sagðar í nýjum hlaðvarpsþáttum Heimildarinnar: Móðursýkiskastinu.
5
Leyniupptakan á Edition-hótelinu: „Við höfum enn tíma eftir kosningarnar“
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar lýsti því í lok október að ef ekki næðist að gefa út hvalveiðileyfi fyrir kosningar væri vel hægt að gera það á meðan aðrir flokkar reyndu að mynda ríkisstjórn. Það gerðist í gær þegar Bjarni Benediktsson gaf út leyfi til hvalveiða sem lifir þá ríkisstjórn sem tekur næst við völdum.
6
Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
„Menn geta kallað þetta varnarsigur, en þetta er auðvitað ósigur,“ segir Brynjar Níelsson. Aðrir Sjálfstæðismenn telja að eftir kosningarnar hafi formaðurinn í hendi sér að halda ótrauður áfram, jafnvel í stjórnarandstöðu.
Mest lesið í vikunni
1
Kosningavaka Miðflokksins: Ungir karlmenn, MAGA og fyrstu tölur
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur kosningavöku Miðflokksins í Valsheimilinu í gærkvöldi. Þar var saman kominn mikill fjöldi ungmenna, einkum karlkyns. „Ég veit ekki hvort að Sigmundur Davíð er anti-establisment, en ég trúi því að hann ætli aðeins að hrista upp í hlutunum,“ sagði einn gesturinn, sem bar rauða MAGA-derhúfu.
2
Hræðilega sorglegt og rangt
Það vaknar alltaf sorg í brjósti Line Harbak er hún fer upp á bæjarfjallið sitt. Þar sem hún fann áður fyrir frelsi hefur verið reist vindorkuver sem nú gnæfir yfir húsið hennar. „Hann var enn heitur,“ segir Line um haförn sem fannst eftir að hafa lent í spöðunum, missti vænginn og dó. Hún tók hann í fangið og bar heim.
3
Jón Trausti Reynisson
Val og vandi Þorgerðar Katrínar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í Viðreisn er í dag hornsteinninn í íslenskum stjórnmálum. Hún getur í dag myndað draumaríkisstjórn hægri manna, en það getur markað fráfall flokksins hennar.
4
Flokkur fólksins ekki haldið aðalfund í fimm ár
Flokkur fólksins ber með sér fjölmörg einkenni lýðhyggjuflokks, eða popúlisma. Flokkurinn hefur aðeins haldið tvo aðalfundi frá stofnun árið 2017 og Inga Sæland er eini skráði eigandi flokksins, ólíkt öðrum stjórnmálaöflum.
5
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
6
„Ég kæri mig ekki um að sveitin mín sé eyðilögð“
Í sjö ár hefur Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir háð margar orrustur í baráttu sinni gegn vindmyllum sem til stendur að reisa allt umhverfis sveitina hennar. Hún hefur tapað þeim öllum. „Ég er ekki búin að ákveða hvort ég hlekki mig við jarðýturnar, það fer eftir því hvað ég verð orðin gömul,” segir hún glettnislega. En þó með votti af alvöru. Hún ætli að minnsta kosti ekki að sitja hjá og „horfa á þetta gerast”.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
4
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
5
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar.
6
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
Athugasemdir