Það var fyrir nokkrum árum, um það leyti sem Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hafði nýlega stofnað Heilsufélagið, að hún setti saman Lífsgæðadagbókina og gaf hana út á eigin kostnað. Markmiðið var að aðstoða viðskiptavini hennar, sem margir voru stjórnendur í íslensku atvinnulífi, við að koma reiðu á líf sitt. Bókin var mikið nýtt og fyrr en varði stóð kassinn sem áður hafði verið fullur af bókum tómur á skrifstofunni hjá henni. Þegar Ragnheiður svo kynntist Dögg Hjaltalín, eiganda bókaútgáfunnar Sölku, barst Lífsgæðadagbókin í tal og var þá tekin ákvörðun um að gefa bókina út á ný. Bókin nýtist að sögn Ragnheiðar meðal annars þeim sem hafa þörf á að koma jafnvægi á vinnu og einkalíf. „Margir sem hafa leitað til mín eru í skuld við sjálfa sig og aðra. Margir þeirra hafa gengið of mikið á sín gæði til að geta notið hversdagsins. Það er því miður algengt að ætla sér …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“
Nýverið kom Lífsgæðadagbókin út hjá bókaútgáfunni Sölku en markmið hennar er að hjálpa fólki að hámarka lífsgæði sín og ná markmiðum án þess að vera stöðugt í kapphlaupi við tímann. Hugmyndina að bókinni á Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, stofnandi Heilsufélagsins, en hún hefur sjálf nýtt aðferðir bókarinnar í störfum sínum sem ráðgjafi og til þess að hámarka sín eigin lífsgæði.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

2
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.

3
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.

4
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
„Við framleiðum róandi og tengjandi taugaboðefni og hormón við að stunda kynlíf, hvort sem við fáum fullnægingu eða ekki,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur, kynlífsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur. Bókin hennar, Lífið er kynlíf, kom út í ágúst og sat hún fyrir svörum Heimildarinnar um kynlíf.

5
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin.

6
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.

7
Hrafn Jónsson
Að hræðast allt nema raunveruleikann
Börn hafa fengið að alast upp við klámvæðingu allt of lengi án þess að fá markvissa fræðslu um kynlíf, kynhegðun, upplýst samþykki, mörk og kynferðislega sjálfsvirðingu. Þegar lokst á að rétta úr kútnum virðist viðbragð margra vera bjargföst afneitun á þessum veruleika.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

2
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

3
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.

4
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.

5
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
„Við framleiðum róandi og tengjandi taugaboðefni og hormón við að stunda kynlíf, hvort sem við fáum fullnægingu eða ekki,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur, kynlífsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur. Bókin hennar, Lífið er kynlíf, kom út í ágúst og sat hún fyrir svörum Heimildarinnar um kynlíf.

6
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu.

7
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin.
Mest lesið í mánuðinum

1
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.

2
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

3
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
Skattadrottning Kópavogsbæjar á síðasta ári greiddi 177 milljónir króna í skatta en segir það ekki hafa komið til af góðu. Eiginmaður Sigurbjargar Jónu Traustadóttur, Ágúst Friðgeirsson, fékk heilablóðfall árið 2021 og neyddust hjónin því til að selja fyrirtæki þau sem hann hafði stofnað og starfrækt.

4
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.

5
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
Leó Árnason, fjárfestir og forsvarsmaður fasteignafélagsins Sigtúns á Selfossi, gerði bæjarfulltrúa tilboð árið 2020. Bæjarfulltrúinn, Tómas Ellert Tómasson, átti að beita sér fyrir því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans. Tilboðið fól í sér að Sigtún myndi greiða fyrir kosningabaráttu Miðflokksins.

6
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
Skattakóngur Vestfjarða, Súgfirðingurinn Þorsteinn H. Guðbjörnsson, greiddi 95 milljónir í skatta á síðasta ári. Skattgreiðslurnar eru tilkomnar eftir sölu á fiskveiðikvóta en hann neyddist Þorsteinn til að selja til að ganga frá erfðamálum eftir að faðir hans dó.

7
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
„Ég geri þetta lifandi, held ég,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari á Laugum, íþróttalýsandi og bóndi, sem lýsti nýverið sínu 42. stórmóti í frjálsum íþróttum. Fjórða stigs sortuæxli aftrar honum ekki í daglegum störfum og fagnaði hann fimmtugsafmælinu á hestbaki á fjöllum við smalamennsku með fjölskyldunni.
Athugasemdir