„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“

Ný­ver­ið kom Lífs­gæða­dag­bók­in út hjá bóka­út­gáf­unni Sölku en markmið henn­ar er að hjálpa fólki að há­marka lífs­gæði sín og ná mark­mið­um án þess að vera stöð­ugt í kapp­hlaupi við tím­ann. Hug­mynd­ina að bók­inni á Ragn­heið­ur Dögg Agn­ars­dótt­ir, stofn­andi Heilsu­fé­lags­ins, en hún hef­ur sjálf nýtt að­ferð­ir bók­ar­inn­ar í störf­um sín­um sem ráð­gjafi og til þess að há­marka sín eig­in lífs­gæði.

„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“
Margir í skuld Markmið Lífsgæðadagbókarinnar, sem Ragnheiður Dögg bjó til, er að hjálpa fólki að hámarka lífsgæði. Hún segir marga í skuld við sjálfa sig og aðra, sem geri það að verkum að þeir eiga erfitt með að njóta hversdagsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það var fyrir nokkrum árum, um það leyti sem Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hafði nýlega stofnað Heilsufélagið, að hún setti saman Lífsgæðadagbókina og gaf hana út á eigin kostnað. Markmiðið var að aðstoða viðskiptavini hennar, sem margir voru stjórnendur í íslensku atvinnulífi, við að koma reiðu á líf sitt. Bókin var mikið nýtt og fyrr en varði stóð kassinn sem áður hafði verið fullur af bókum tómur á skrifstofunni hjá henni. Þegar Ragnheiður svo kynntist Dögg Hjaltalín, eiganda bókaútgáfunnar Sölku, barst Lífsgæðadagbókin í tal og var þá tekin ákvörðun um að gefa bókina út á ný. Bókin nýtist að sögn Ragnheiðar meðal annars þeim sem hafa þörf á að koma jafnvægi á vinnu og einkalíf. „Margir sem hafa leitað til mín eru í skuld við sjálfa sig og aðra. Margir þeirra hafa gengið of mikið á sín gæði til að geta notið hversdagsins. Það er því miður algengt að ætla sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár