Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri rann­sak­ar grun um stór­felld bók­halds- og skatta­laga­brot hjá M.B. veit­ing­um. Fé­lag­ið var í eigu Kristjönu Val­geirs­dótt­ur, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar, og sam­býl­is­manns henn­ar. Fé­lag­ið átti í tug­millj­óna við­skipt­um við Efl­ingu með­an Kristjana var þar fjár­mála­stjóri.

Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Greiddi sambýlismanni sínum 54 reikninga Félag Kristjönu og sambýlismanns hennar virðist því sem næst eingöngu hafa átt í viðskiptum við Eflingu. Mynd: Stöð 2

Skiptastjóri fyrirtækisins M.B. veitinga, sem var í eigu Kristjönu Valgeirsdóttur, fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar stéttarfélags, hefur tilkynnt héraðssaksóknara um hugsanleg lögbrot forsvarsmanna fyrirtækisins í tengslum við viðskipti þess við Eflingu. Héraðssaksóknari hefur sent málið til skattrannsóknarstjóra ríkisins vegna gruns um skattalagabrot í rekstri félagsins.

Grunurinn snýr að því að forsvarsmenn félagsins hafi ekki staðið skil á opinberum gjöldum um árabil, alls vel á þriðja tug milljóna króna, og þá var ekkert bókhald haldið hjá félaginu. Enn fremur gaf forsvarsmaður félagsins, Mark Kristján Brink, sem er sambýlismaður Kristjönu, út reikninga á Eflingu í nafni M.B. veitinga en tók við greiðslunum persónulega. Þær greiðslur sá Kristjana sjálf um að greiða hjá Eflingu.

Stundin greindi frá því í október í fyrra að á sjö ára tímabili hefði Efling stéttarfélag greitt 32,3 milljónir króna til M.B. veitinga slf., sem var í 10 prósenta eigu Kristjönu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár