Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Við grétum öll saman þennan dag“

Guð­rún Stef­áns­dótt­ir hef­ur unn­ið ým­is þjón­ustu­störf á Radis­son Blu, Hót­el Sögu, þar sem öllu starfs­fólki var sagt var upp í kjöl­far far­ald­urs­ins, alls 110 manns. „Þetta breyt­ir líf­inu.“

„Við grétum öll saman þennan dag“

Undanfarin tólf ár hefur Hótel Saga verið eins og annað heimili Guðrúnar Stefánsdóttur. Þar hefur hún starfað og þar hefur henni liðið vel. Þar hefur hún séð um morgunmat fyrir gesti og veislur. Þegar faraldurinn skall á var hluta starfsfólksins sagt upp, en ekki henni og ekki heldur eiginmanni hennar, sem hefur einnig starfað á hótelinu. Þar til einn daginn að allt starfsfólkið var boðað til fundar þar sem því var sagt upp. Alls var 110 sagt upp á Hótel Sögu, um helmingnum fyrir 1. apríl og restinni mánuði síðar. 

Hjónin eru því nú í hópi þeirra Íslendinga sem sjá nú fram á atvinnuleysi. Alls sjá 7.000 manns fram á að missa vinnuna núna á næstu mánuðum og fram í september. Í einhverjum tilvikum má gera ráð fyrir því að þeir verði endurráðnir en Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir því að stærstur hluti þessa hóps fari á atvinnuleysisskrá þegar líða tekur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár