Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á kynhlutlaus baðherbergi

Sam­kvæmt lög­um um kyn­rænt sjálfræði munu rekstr­ar­að­il­ar þurfa að bjóða upp á hlut­laust ein­stak­lings­sal­erni ef þeir vilja á ann­að borð skipta sal­ern­um í karla- og kvennakló­sett. Hlut­laus skrán­ing kyns var heim­il­uð í fyrra.

Rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á kynhlutlaus baðherbergi
Karla- og kvennaklósett Bjóða þarf upp á kynhlutlausa aðstöðu samkvæmt nýjum lögum. Mynd: Shutterstock

Rekstraraðilar munu þurfa að bjóða upp á hlutlaus baðherbergi til viðbótar við karla- og kvennaklósett ef salerni eiga að vera kyngreind, samkvæmt ákvæðum laga um kynrænt sjálfræði. Meginreglan er þó sú að salerni verði ekki kyngreind.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka. Andrés spurði hvenær ráðherra mundi endurskoða lög og reglugerðir í sínum málaflokkum þannig að ákvæði þeirra um búningsaðstöðu og salerni geri ráð fyrir hlutlausri skráningu kyns.

Guðmundur Ingi GuðbrandssonRáðherra breytir reglugerðum til að mæta kröfum laga um kynrænt sjálfræði.

Hlutlaus skráning kyns var heimiluð með lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru í fyrra. Fullorðnum einstaklingum er heimilt að breyta skráningu kyns síns í þjóðskrá og heimilt er nú að skrá það hlutlaust, en ekki bara karlkyns eða kvenkyns.

Í svari Guðmundar kemur fram að þörf sé að breyta reglugerðum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu