Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á kynhlutlaus baðherbergi

Sam­kvæmt lög­um um kyn­rænt sjálfræði munu rekstr­ar­að­il­ar þurfa að bjóða upp á hlut­laust ein­stak­lings­sal­erni ef þeir vilja á ann­að borð skipta sal­ern­um í karla- og kvennakló­sett. Hlut­laus skrán­ing kyns var heim­il­uð í fyrra.

Rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á kynhlutlaus baðherbergi
Karla- og kvennaklósett Bjóða þarf upp á kynhlutlausa aðstöðu samkvæmt nýjum lögum. Mynd: Shutterstock

Rekstraraðilar munu þurfa að bjóða upp á hlutlaus baðherbergi til viðbótar við karla- og kvennaklósett ef salerni eiga að vera kyngreind, samkvæmt ákvæðum laga um kynrænt sjálfræði. Meginreglan er þó sú að salerni verði ekki kyngreind.

Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka. Andrés spurði hvenær ráðherra mundi endurskoða lög og reglugerðir í sínum málaflokkum þannig að ákvæði þeirra um búningsaðstöðu og salerni geri ráð fyrir hlutlausri skráningu kyns.

Guðmundur Ingi GuðbrandssonRáðherra breytir reglugerðum til að mæta kröfum laga um kynrænt sjálfræði.

Hlutlaus skráning kyns var heimiluð með lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru í fyrra. Fullorðnum einstaklingum er heimilt að breyta skráningu kyns síns í þjóðskrá og heimilt er nú að skrá það hlutlaust, en ekki bara karlkyns eða kvenkyns.

Í svari Guðmundar kemur fram að þörf sé að breyta reglugerðum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár