Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi

Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi

23. spurningaþrautin er svona:

Aukaspurningarnar eru tvær.

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

Og hver er kona sú sem er á myndinni að neðan?

1.   Eiður Smári Guðjohnsen var í sex ár í framlínu enska fótboltaliðsins Chelsea og gekk mjög sómasamlega. Fyrstu fjögur árin var í framlínunni með honum hnarreistur Hollendingur og þóttu þeir ná sérlega vel saman. Hvað heitir sá hollenski?

2.   Hvað heitir það dýr á íslensku sem kallast Cheetah á engelsku?

3.   Davíð Oddsson er sem kunnugt er annar ritstjóra Morgunblaðsins. Hvað heitir hinn ritstjórinn?

4.   Hvað heitir söngvarinn í þýsku gleðisveitinni Rammstein?

5.   Bíómyndir Francis Ford Coppola um Guðföðurinn eru víðkunnar. En hvað hét rithöfundurinn sem skrifaði sögurnar sem fyrsta myndin var byggð á?

6.   Í árdaga íslenska sjónvarpsins var barnatíminn í umsjón leikbrúðu af Krumma og ungrar stúlku, og þótti börnum spjall þeirra hið ánægjulegasta. Hvert var (og er) nafn stúlkunnar? Hér dugar fornafn.

7.   Hvert var tilkall bandarísku stjórnmálakonunnar Geraldine Ferraro til frægðar?

8.   Skemmtigarðar kenndir við Disney eru sex talsins. Tveir eru í Bandaríkjunum, einn í Evrópu en þrír í Asíu. Í hvaða tveimur löndum eru þeir?

9.   Stúlka ein bar nafnið Sophie Friederike Auguste von Anhalt-Zerbst-Dornburg og var prinsessa í þýsku smáríki fyrir tæpum þrem öldum síðan. Ekki virtist Sophie líkleg til mikilla frægðarverka á ungum aldri, en þó gerðist það að hún fór úr sínu þýska smáríki og haslaði sér völl í öðru landi og ansi miklu stærra. Þar varð Sophie mikil valdapersóna en að vísu undir öðru nafni, því þegar hún hófst til áhrifa í hinu stærra landi varð hún að skipta um nafn. Undir hvaða nafni varð hún fræg?

10.   Hver leikur Svörtu ekkjuna í bíómyndum um ofurhetjurnar Avengers?

Hér eru svörin:

1.    Jimmy Floyd Hasselbaink.

2.   Blettatígur.

3.   Haraldur Johannessen.

4.   Till Lindemann.

5.   Mario Puzo.

6.   Rannveig.

7.   Fyrst kvenna í framboði til varaforseta Bandaríkjanna, það var árið 1984.

8.   Þeir eru tveir í Kína og einn í Japan. Annar kínversku garðanna er í Hong Kong sem nýtur nokkurrar sjálfstjórnar í Kínaveldi en telst þó hluti af kínversku landi.

9.   Katrín - Katrín mikla keisaraynja í Rússlandi.

10.  Scarlett Johansson.

Efri myndin er tekin í uppreisn Ungverja gegn Sovétríkjunum 1956.

Neðri myndin er af Völu Flosadóttur íþróttahetju.

Og hér er þrautin frá í gær.

Hér er hins vegar sú næsta.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Að starfa með eldra fólki stækkar hjartað
5
VettvangurInnflytjendurnir í framlínunni

Að starfa með eldra fólki stækk­ar hjart­að

Starfs­fólki hjúkr­un­ar­heim­ila af er­lend­um upp­runa hef­ur fjölg­að veru­lega. Yf­ir helm­ing­ur starfs­fólk á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli er af er­lend­um upp­runa. Kant­hi hef­ur starf­að við umönn­un í 37 ár og seg­ir tím­ana erf­ið­ari en „í gamla daga“. Zlata Cogic kom til Ís­lands frá Bosn­íu fyr­ir sjö ár­um og upp­lifði í fyrsta sinn ham­ingju í starfi. Heim­ild­in kíkti á dagvakt á Skjóli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
2
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
3
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
5
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
6
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár