Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Úr persónulegu helvíti yfir í stórkostleg ævintýri“

Lista­mað­ur­inn Jakob Veig­ar Sig­urðs­son var kom­inn í gjald­þrot, and­lega og fjár­hags­lega, og allt sem áð­ur skipti máli var far­ið. Hann varð fyr­ir áhrifa­mik­illi reynslu þeg­ar hann rank­aði við sér eft­ir þriggja daga óminnis­ástand, sem varð upp­haf­ið að því að líf hans breytt­ist úr per­sónu­legu hel­víti yf­ir í stór­kost­legt æv­in­týri. Nú ferð­ast hann um heim­inn með pensla á lofti og kær­leik að vopni.

„Úr persónulegu helvíti yfir í stórkostleg ævintýri“

Sem ungur drengur í Hveragerði átti Jakob Veigar sér háleitan draum um að verða rokkstjarna. Sá draumur rættist ekki, en með tímanum færðist markmiðið yfir í að geta uppfyllt þær væntingar sem samfélagið gerði til hans og kappkostaði hann því við að verða eins venjulegur og hann mögulega gæti. Listin blundaði þó alltaf innra með honum en lélegt sjálfsmat og brotin sjálfsmynd varð rótin að því að hann afneitaði henni til fulls. „Þessi lélega sjálfsmynd var blanda af mörgum þáttum, en í enda dags sé ég að mistnotkun mín á áfengi var stærsti þátturinn, sem jafnframt gróf undan öllu hjá mér, þrátt fyrir að í upphafi hafi áfengi virkað sem algjör frelsun fyrir mig.“

Við Rabindra sarovar Lake á IndlandiStutt frá stað þar sem Jakob Veigar bjó. Hann hitti þar hóp af stelpum sem vildu heilsa og fá mynd með honum. Á Indlandi þurfti hann stöðugt að leyfa fólki, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár