Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Úr persónulegu helvíti yfir í stórkostleg ævintýri“

Lista­mað­ur­inn Jakob Veig­ar Sig­urðs­son var kom­inn í gjald­þrot, and­lega og fjár­hags­lega, og allt sem áð­ur skipti máli var far­ið. Hann varð fyr­ir áhrifa­mik­illi reynslu þeg­ar hann rank­aði við sér eft­ir þriggja daga óminnis­ástand, sem varð upp­haf­ið að því að líf hans breytt­ist úr per­sónu­legu hel­víti yf­ir í stór­kost­legt æv­in­týri. Nú ferð­ast hann um heim­inn með pensla á lofti og kær­leik að vopni.

„Úr persónulegu helvíti yfir í stórkostleg ævintýri“

Sem ungur drengur í Hveragerði átti Jakob Veigar sér háleitan draum um að verða rokkstjarna. Sá draumur rættist ekki, en með tímanum færðist markmiðið yfir í að geta uppfyllt þær væntingar sem samfélagið gerði til hans og kappkostaði hann því við að verða eins venjulegur og hann mögulega gæti. Listin blundaði þó alltaf innra með honum en lélegt sjálfsmat og brotin sjálfsmynd varð rótin að því að hann afneitaði henni til fulls. „Þessi lélega sjálfsmynd var blanda af mörgum þáttum, en í enda dags sé ég að mistnotkun mín á áfengi var stærsti þátturinn, sem jafnframt gróf undan öllu hjá mér, þrátt fyrir að í upphafi hafi áfengi virkað sem algjör frelsun fyrir mig.“

Við Rabindra sarovar Lake á IndlandiStutt frá stað þar sem Jakob Veigar bjó. Hann hitti þar hóp af stelpum sem vildu heilsa og fá mynd með honum. Á Indlandi þurfti hann stöðugt að leyfa fólki, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár