Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Opinn fyrirlestur: Ferðalagið innanhúss með Emilíu Borgþórsdóttur

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Em­il­ía Borg­þórs­dótt­ir fjall­ar um hvernig hægt er að hagræða um­hverf­inu svo það svari kalli ým­issa og mjög svo ólíkra verk­efna.

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Emilía Borgþórsdóttir fjallar um hvernig hægt er að hagræða umhverfinu svo það svari kalli ýmissa og mjög svo ólíkra verkefna. Sjálf er hún með fjögur börn á mismunandi skólastigum og eiginmann sem vinnur heima um þessar mundir. Heimilið sinnir nú fleiri hlutverkum en áður og þarf fyrst og fremst að þjóna okkur en vera í senn góður griðastaður þar sem við getum slakað á og notið.

Útsendingin hefst klukkan 12:00 og verður aðgengileg á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Opinn fyrirlestur! Ferðalagið innanhúss með Emilíu Borgþórsdóttur

Fólk ver nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er í páskafríi, við vinnu, heimanám eða æfingar. Í fyrirlestrinum fjallar hún um hvernig hægt er að hagræða umhverfinu svo það svari kalli ýmissa og mjög svo ólíkra verkefna. Sjálf er hún með fjögur börn á mismunandi skólastigum og eiginmann sem vinnur heima um þessar mundir. Heimilið sinnir nú fleiri hlutverkum en áður og þarf fyrst og fremst að þjóna okkur en vera í senn góður griðastaður þar sem við getum slakað á og notið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár