Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bleikja og önd í nýstárlegum búningi

Sæl­ker­inn Þóra Hrund Guð­brands­dótt­ir hef­ur un­un af því að galdra fram ljúf­fenga rétti und­ir asísk­um áhrif­um. Hún hef­ur mik­inn áhuga á mat­ar­gerð og sæk­ir inn­blást­ur í mat­reiðslu­þætti og ferða­lög víða um heim. Hún gef­ur hér les­end­um nokkr­ar góð­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um páskamat.

Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Sælkerinn Þóra Hrund Hún ferðast mikið og veit fátt skemmtilegra en að kynnast matarmenningu annarra þjóða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir er skráð sælkeri í símaskránni og því vel við hæfi að slá á þráðinn til hennar og fá hjá henni nokkrar ljúffengar uppskriftir sem lesendur geta nýtt sér til að nostra við yfir páskana. Þóra Hrund eldar þó alla jafna sjaldnast eftir upskriftum en er lunkin við að setja saman góðan mat úr því sem er til í ísskápnum. Bakstur segir hún hins vegar ekki vera sína sterkustu hlið og þá kemur Betty oftar en ekki til bjargar. „Það er mjög langt síðan ég skráði mig sem sælkera en þetta var á þeim tíma sem hægt var að skrá sig að vild hjá símaskránni og mér fannst þetta orð skilgreina mig afar vel. Þóttt mamma hafi síðan bæst á listann trónir sælkeri þar enn ofarlega enda finnst mér mjög gaman að borða góðan mat og drekka gott vín. Mér finnst líka gaman að ferðast og þá er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár