Þóra Hrund Guðbrandsdóttir er skráð sælkeri í símaskránni og því vel við hæfi að slá á þráðinn til hennar og fá hjá henni nokkrar ljúffengar uppskriftir sem lesendur geta nýtt sér til að nostra við yfir páskana. Þóra Hrund eldar þó alla jafna sjaldnast eftir upskriftum en er lunkin við að setja saman góðan mat úr því sem er til í ísskápnum. Bakstur segir hún hins vegar ekki vera sína sterkustu hlið og þá kemur Betty oftar en ekki til bjargar. „Það er mjög langt síðan ég skráði mig sem sælkera en þetta var á þeim tíma sem hægt var að skrá sig að vild hjá símaskránni og mér fannst þetta orð skilgreina mig afar vel. Þóttt mamma hafi síðan bæst á listann trónir sælkeri þar enn ofarlega enda finnst mér mjög gaman að borða góðan mat og drekka gott vín. Mér finnst líka gaman að ferðast og þá er …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Sælkerinn Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur unun af því að galdra fram ljúffenga rétti undir asískum áhrifum. Hún hefur mikinn áhuga á matargerð og sækir innblástur í matreiðsluþætti og ferðalög víða um heim. Hún gefur hér lesendum nokkrar góðar uppskriftir að gómsætum páskamat.
Mest lesið

1
Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?

2
Margrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

3
Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við.

4
Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi.

5
Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu.

6
Innanbúðarkona boðar að Grænland verði bráðum bandarískt
Fyrrverandi talsmaður úr Trump-stjórninni og eiginkona eins helsta hugmyndafræðings hennar segir að Grænland verði bráðum bandarískt.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

6
Banaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands
Kona á fertugsaldri lést í slysi. Litlar upplýsingar fást um atvikið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.
































Athugasemdir