Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bleikja og önd í nýstárlegum búningi

Sæl­ker­inn Þóra Hrund Guð­brands­dótt­ir hef­ur un­un af því að galdra fram ljúf­fenga rétti und­ir asísk­um áhrif­um. Hún hef­ur mik­inn áhuga á mat­ar­gerð og sæk­ir inn­blást­ur í mat­reiðslu­þætti og ferða­lög víða um heim. Hún gef­ur hér les­end­um nokkr­ar góð­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um páskamat.

Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Sælkerinn Þóra Hrund Hún ferðast mikið og veit fátt skemmtilegra en að kynnast matarmenningu annarra þjóða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir er skráð sælkeri í símaskránni og því vel við hæfi að slá á þráðinn til hennar og fá hjá henni nokkrar ljúffengar uppskriftir sem lesendur geta nýtt sér til að nostra við yfir páskana. Þóra Hrund eldar þó alla jafna sjaldnast eftir upskriftum en er lunkin við að setja saman góðan mat úr því sem er til í ísskápnum. Bakstur segir hún hins vegar ekki vera sína sterkustu hlið og þá kemur Betty oftar en ekki til bjargar. „Það er mjög langt síðan ég skráði mig sem sælkera en þetta var á þeim tíma sem hægt var að skrá sig að vild hjá símaskránni og mér fannst þetta orð skilgreina mig afar vel. Þóttt mamma hafi síðan bæst á listann trónir sælkeri þar enn ofarlega enda finnst mér mjög gaman að borða góðan mat og drekka gott vín. Mér finnst líka gaman að ferðast og þá er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár