Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Fjöl­menn­ar starfs­stétt­ir inn­an Efl­ing­ar hafa lægstu heild­ar­laun allra starfs­stétta á ís­lensk­um vinnu­mark­aði. Stjórn­mála­menn eru að með­al­tali með tæp fjór­föld laun leik­skóla­starfs­fólks.

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Hagstofa Íslands safnar upplýsingum um laun á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður þeirrar upplýsingavinnslu eru meðal annars birtar eftir launþegahópum og atvinnugreinum. Sé horft á laun fullvinnandi launamanna árið 2018 kemur í ljós að ófaglært starfsfólk í barnagæslu hefur lægst laun af öllum starfsstéttum í landinu. Að meðaltali eru heildarlaun þess hóps 375 þúsund krónur á mánuði, fyrir skatta og launatengd gjöld. Leikskólakennarar fá aftur á móti 543 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Þess má geta að leikskólakennarar eru með lausa kjarasamninga, rétt eins og starfsfólk Eflingar sem starfar í leikskólum Reykjavíkurborgar og er nú í ótímabundnu verkfalli.

Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru heildarlaun ófaglærðs starfsfólks sem starfar við umönnun fatlaðra 415 þúsund krónur á mánuði og þeirra sem vinna við umönnun í félagsþjónustu eða heilbrigðisgreinum 418 þúsund krónur á mánuði að meðaltali. Ræstingafólk og aðstoðarfólk í mötuneytum fær að meðaltali greiddar 432 þúsund krónur á mánuði. Þessar stéttir eru hvað fjölmennastar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár