Það var í einni af þessum endalausu janúarlægðum. Veðrið og myrkrið var farið að naga mig inn að beini, eins og eflaust fleiri Íslendinga. Geðslagið eftir því. Ég átti leið meðfram Reykjavíkurhöfn og það blés hressilega. Rokið sá til þess að snjórinn fann sér leið inn að hálsi og ég fór ósjálfrátt að hálfhnipra mig saman. Það brast í skipsskrokkunum og hvein í nýbyggingunum. Ég sá stóran hóp af dökkklæddu fólki nálgast. Þau voru dúðuð í túristaham með evrópsku tvisti, dökk í dimmunni bakvið hríðina. Þegar þau nálguðust og við mættumst, mitt í storminum, heyrði ég að þau töluðu frönsku ofan í treflana, sín á milli. Þau hnipruðu sig saman, eins og ég, og grettu sig móti veðrinu, aumingjans túristarnir. Öll nema eitt. Í miðjum hópnum var dökkhærður karlmaður. Hann var húfulaus og snjókornin settust létt í hárið á honum. Hann var eins og klipptur út úr bíómynd; mér fannst …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Melkorka Ólafsdóttir
Sólin í storminum

Mitt í hópi dökkklæddra túrista sem barðist í gegnum stórhríðina var eins og birti til. Það rann upp fyrir Melkorku Ólafsdóttur að ekkert samasem-merki er milli ytri og innri lægða.

Mest lesið

1
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“

2
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

3
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
Veruleiki barnafjölskyldna í Reykjavík einkennist af því að börn eru orðin alltof gömul til að telja aldur í mánuðum þegar þau loks komast inn á leikskóla. Árum saman hefur öllum 12 mánaða gömlum börnum verið lofað leikskólaplássi en raunin er að mánuði barna sem fá pláss er hægt að telja í tugum. Foreldrar hafa gripið til sinna ráða, meðal annars með því að starfa á leikskóla til að fá forgang að leikskólaplássi.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Samfélaginu ber skylda til að hlusta
Ástvinir í sorg senda frá sér hvert ákallið á fætur öðru. Ætla stjórnvöld að bregðast við?

5
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
Ísland stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í öryggis- og varnarmálum í breyttu alþjóðlegu umhverfi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra trúir að varnarsamningur Íslands við Bandaríkin haldi enn, en telur nauðsynlegt að bæta við stoðum í vörnum landsins og útilokar ekki varanlegt varnarlið. Hún vill að Ísland efli eigin greiningargetu í stað þess að treysta alfarið á önnur ríki.

6
Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem býr í Grænlandi, segir að sér hafi brugðið illa við stefnuræðu Trumps á dögunum og spurt sig hvort valdamesti maður heims hafi virkilega hótað sér og öðrum Grænlendingum úr „áhrifamesta ræðupúlti heims“.Grænlendingar muni aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum.
Mest lesið í vikunni

1
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

2
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

3
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Vissi að mamma vildi ekki endurlífgun
Jóhannes Kr. Kristjánsson var þakklátur fyrir að hafa átt þetta samtal við móður sína, áður en hann stóð frammi fyrir þeim aðstæðum að þurfa að svara erfiðum spurningum lækna.

4
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
„Við höfum oft íhugað mjög alvarlega að flytja bara út af þessu,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir um þær hindranir sem fólk með selíak mætir hér á landi. Dóttir hennar, Mía, er með sjúkdóminn sem er einungis hægt að meðhöndla með glútenlausu fæði. Matarkarfa fjölskyldunnar hækkaði verulega í verði eftir að Mía greindist. Þá er það þrautin þyngri fyrir fólk með selíak að komast út að borða, panta mat og mæta í mannfögnuði.

5
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
„Það voru erfiðustu stundir lífs míns“
Systurmissir og barnauppeldi hefur kennt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingkonu að tíminn er dýrmæt auðlind. „Það er ákveðin jafnvægislist að finna leiðir til að nýta tímann. Nýta tækifærin,“ skrifar Þorgerður.

6
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Athugasemdir