Það var í einni af þessum endalausu janúarlægðum. Veðrið og myrkrið var farið að naga mig inn að beini, eins og eflaust fleiri Íslendinga. Geðslagið eftir því. Ég átti leið meðfram Reykjavíkurhöfn og það blés hressilega. Rokið sá til þess að snjórinn fann sér leið inn að hálsi og ég fór ósjálfrátt að hálfhnipra mig saman. Það brast í skipsskrokkunum og hvein í nýbyggingunum. Ég sá stóran hóp af dökkklæddu fólki nálgast. Þau voru dúðuð í túristaham með evrópsku tvisti, dökk í dimmunni bakvið hríðina. Þegar þau nálguðust og við mættumst, mitt í storminum, heyrði ég að þau töluðu frönsku ofan í treflana, sín á milli. Þau hnipruðu sig saman, eins og ég, og grettu sig móti veðrinu, aumingjans túristarnir. Öll nema eitt. Í miðjum hópnum var dökkhærður karlmaður. Hann var húfulaus og snjókornin settust létt í hárið á honum. Hann var eins og klipptur út úr bíómynd; mér fannst …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Melkorka Ólafsdóttir
Sólin í storminum

Mitt í hópi dökkklæddra túrista sem barðist í gegnum stórhríðina var eins og birti til. Það rann upp fyrir Melkorku Ólafsdóttur að ekkert samasem-merki er milli ytri og innri lægða.

Mest lesið

1
Gjaldtaka við ferðamannastaði um allt land
Gjaldtaka á bílastæðum á ferðamannastöðum á Íslandi hefur aukist hratt. Sumir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi þurft að borga samtals um 40 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ferðalagi sínu í kringum landið. Eigandi umsvifamesta gjaldheimtufyrirtækisins á landsbyggðinni skilur að fólki sé brugðið.

2
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

3
Lektor segir kröfuna um að hann verði rekinn, árás á sitt akademíska frelsi
Ingólfur Gíslason segir harða gagnrýni sem hefur beinst að honum vegna mótmæla í tengslum við Háskóla Íslands, árás á sitt eigið akademíska frelsi. Hann segir tal um að kæra hann fyrir brot á siðareglum háskólans tilraun til þess að bæla niður gagnrýnisraddir.

4
Elsta blað Íslands á ensku skiptir úr prenti í gervigreind
Netverjar furða sig á gervigreindarmyndböndum Viktors Ólasonar, forstjóra Iceland Review, sem sýna brenglaða mynd af Íslandi. Prentútgáfu var hætt í fyrra og samningur gerður við kínverska ríkisfjölmiðilinn um auglýsingar. Viktor segir fleiri smella á gervigreindarmyndbönd en önnur myndbönd.

5
Stjórnandi hjá Skildi Íslands flytur ræðu á Austurvelli
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er einn af talsmönnum hópsins Skjöldur Íslands og ræðumaður á næsta fundi Íslands þvert á flokka. Hann hefur komið víða við í pólitík, í Framsóknarflokknum, Miðflokknum og Lýðræðisflokknum.

6
Ósammála um að brotið hafi verið á akademísku frelsi ísraelska prófessorsins
Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, er ekki sammála um að það hafi verið brotið á akademísku frelsi ísraelsks prófessors, sem hugðist flytja erindi um gervigreind fyrir helgi, en fékk ekki út af mótmælum. Hann segir málið ekki vandræðamál fyrir háskólann.
Mest lesið í vikunni

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.

3
Gjaldtaka við ferðamannastaði um allt land
Gjaldtaka á bílastæðum á ferðamannastöðum á Íslandi hefur aukist hratt. Sumir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi þurft að borga samtals um 40 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ferðalagi sínu í kringum landið. Eigandi umsvifamesta gjaldheimtufyrirtækisins á landsbyggðinni skilur að fólki sé brugðið.

4
Sakborningur í Samherjamálinu: „Ég ber ekki lengur traust til réttarkerfisins“
Arna McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir gögn Samherjamálsins sýna sakleysi sitt. Hún segir að hún hvorki treysti lögreglu né ákæruvaldinu og að héraðssaksóknara slá ryki í augu almennings.

5
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu.

6
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga.
Mest lesið í mánuðinum

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

3
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

4
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

6
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.
Athugasemdir