Það var í einni af þessum endalausu janúarlægðum. Veðrið og myrkrið var farið að naga mig inn að beini, eins og eflaust fleiri Íslendinga. Geðslagið eftir því. Ég átti leið meðfram Reykjavíkurhöfn og það blés hressilega. Rokið sá til þess að snjórinn fann sér leið inn að hálsi og ég fór ósjálfrátt að hálfhnipra mig saman. Það brast í skipsskrokkunum og hvein í nýbyggingunum. Ég sá stóran hóp af dökkklæddu fólki nálgast. Þau voru dúðuð í túristaham með evrópsku tvisti, dökk í dimmunni bakvið hríðina. Þegar þau nálguðust og við mættumst, mitt í storminum, heyrði ég að þau töluðu frönsku ofan í treflana, sín á milli. Þau hnipruðu sig saman, eins og ég, og grettu sig móti veðrinu, aumingjans túristarnir. Öll nema eitt. Í miðjum hópnum var dökkhærður karlmaður. Hann var húfulaus og snjókornin settust létt í hárið á honum. Hann var eins og klipptur út úr bíómynd; mér fannst …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Melkorka Ólafsdóttir
Sólin í storminum
Mitt í hópi dökkklæddra túrista sem barðist í gegnum stórhríðina var eins og birti til. Það rann upp fyrir Melkorku Ólafsdóttur að ekkert samasem-merki er milli ytri og innri lægða.
Mest lesið
1
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
2
Gunnar Karlsson
Spottið 31. janúar 2025
3
Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti nýtt merki, innblásið af fálkanum í merki Sjálfstæðisflokksins, þegar hún bauð sig fram til formanns um helgina. Grafískur hönnuður segir merki formannsefnisins benda til þess að verið sé að boða nýja tíma og breytingar í flokknum.
4
Sif Sigmarsdóttir
Uppgangur loddarans
Almenningur á betra skilið en rottufangara í stjórnarandstöðu.
5
Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði einhug innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins um setuverkfall hefði þeim verið gert að skipta um þingflokksherbergi. Samfylkingin óskaði eftir því að fá stærsta þingflokksherbergið sem Sjálfstæðismenn hafa haft til umráða frá árinu 1941 en fékk það ekki.
6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Varnarleysi Íslendinga og menn sem eru truflaðir af valdi
Hvað þýðir það þá fyrir Íslendinga að Bandaríkin ógni nágrannaríki okkar?
Mest lesið í vikunni
1
Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru
Eigendur Bláa lónsins hafa fjárfest í baðtengdri ferðaþjónustu víðs vegar um landið. Framan af voru byggð upp böð við sjó og vötn en nú er sjónum beint að hálendi Íslands. Nýjar fjárfestingar eru hluti aðgerða eigenda til að dreifa áhættunni við rekstur fyrirtækisins í námunda við Reykjaneselda.
2
Ásgeir H. Ingólfsson er látinn
Ásgeir H. Ingólfsson, skáld og blaðamaður, er látinn. Hann hafði nýverið fengið þær fregnir að hann væri með banvænt krabbamein. Að ósk fjölskyldu hans fer viðburðurinn Lífskviða, sem Ásgeir ætlaði að halda í dag eigi að síður fram.
3
Taka yfir risa á bakstursmarkaði
Ölgerðin hefur keypt Gæðabakstur af dönskum og íslenskum eigendum fyrir 3,5 milljarða króna. Fyrirtækið er sannkallaður risi á brauð- og bakstursmarkaði og selur vörur undir fjölda vörkumerkja.
4
Sif Sigmarsdóttir
Múrararass stjórnmálanna
Allir núlifandi forsetar Bandaríkjanna og makar þeirra voru viðstaddir innsetningu Trumps síðastliðinn mánudag að undanskilinni Michelle Obama.
5
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
6
Orrustan um Hafnarfjörð
Íbúar í Hafnarfirði lýsa áhyggjum af áætlunum Carbfix vegna Coda Terminal-verkefnisins, þar sem áætlað er að dæla niður koldíoxíóði í næsta nágrenni við íbúabyggð. Fyrstu kynningar Carbfix hafi verið allt aðrar en síðar kom í ljós. Þá eru skiptar skoðanir á verkefninu innan bæjarstjórnar en oddviti VG furðar sig á meðvitundarleysi borgarfulltrúa í Reykjavík.
Mest lesið í mánuðinum
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
2
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
3
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
4
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
5
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.
6
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
Athugasemdir