Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Kvikmyndin Zola Gagnrýnendur segja myndina draga internetið fram á hvíta tjaldið.

Morð, mansal og stökk út um glugga á fjórðu hæð koma öll fyrir í Twitter-þræði ungrar konu úr kynlífsiðnaðinum sem vakti heimsathygli árið 2015. Kvikmynd um sögu hennar var frumsýnd á Sundance-hátíðinni sem fór fram í Utah á dögunum.

Myndin heitir Zola eftir aðalpersónunni Aziah „Zola“ King sem deildi sögu sinni í runu af 148 tístum í röð. Zola var 18 ára og vann við afgreiðslu á veitingastaðnum Hooters þegar hún kynntist stripparanum Stefani. Nokkrum dögum síðar bað Stefani hana um að koma með sér til Flórída á vertíð á strippklúbbunum þar og raka þar inn peningum. Með í för voru kærasti Stefani og dularfullur maður, sem í myndinni er kallaður X, en hann reyndist vera ofbeldisfullur vændissali.

Twitter þráðurinnSaga Zola fór á flug á samfélagsmiðlum árið 2015.

Ítarlega var fjallað um Zola og ævintýri hennar í grein í Rolling Stone eftir að hún hafði farið á flug á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár