Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ísland sagt aðstoða við að finna mútupeninga Namibíumannanna í Samherjamálinu

Yf­ir­völd á Ís­landi, og í nokkr­um öðr­um lönd­um, eru sögð að­stoða yf­ir­völd í Namib­íu við að hafa uppi á eign­um Namib­íu­mann­anna í Sam­herja­mál­inu. Fjár­mála­ráð­herra Namib­íu, Carl Schwettlein, seg­ir erfitt að hald­leggja eign­ir í öðr­um lönd­um.

Ísland sagt aðstoða við að finna mútupeninga Namibíumannanna í Samherjamálinu
Frá Íslandi til Dubaí Rannsóknin á Samherja teygir sig víða um lönd, allt frá Íslandi til Namibíu og Dubaí. Þorsteinn Már Baldvinsson sést hér við hlið James Hatuikulipi, sem er vinstra megin við hann, en hann átti félagið í Dubaí sem tók við mútugreiðslunum frá Samherja.

Yfirvöld á Íslandi eru sögð aðstoða yfirvöld í Namibíu við að reyna að hafa upp á peningum í furstadæminu Dubaí sem namibískir áhrifamenn fengu greidda í mútur frá Samherja. Um var að ræða að minnsta kosti hálfan milljarð króna sem félagið Tundavala Investments fékk greitt frá tveimur félögum Samherja á Kýpur, meðal annars félaginu Esju Seafood á Kýpur. Félagið Tundavala var í eigu James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformanns ríkisfyrirtækisins Fiscor í Namibíu, sem er einn af höfuðpaurunum í mútumáli Samherja í Namibíu sem sagt var frá í samvinnu Wikileaks, Kveiks, Stundarinnar og Al Jazeera í nóvember. Þetta kemur fram í namibíska dagblaðinu The Namibian í dag. 

Í namibíska blaðinu er viðtal við saksóknara í Namibíu, Albert Kawana, þar sem hann ræðir um hversu flókin alþjóðleg samvinna getur verið og að það sé ekki auðvelt verk að hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár