Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Erfiðast að halda þessu leyndu

Ið­unn Krist­ín­ar­dótt­ir og fleiri kon­ur lýsa reynslu sinni af fyrstu tólf vik­um með­göng­unn­ar, því þeg­ar þær sáu fyrstu són­ar­mynd­irn­ar og stund­inni sem þær átt­uðu sig á því að þær væru barns­haf­andi. Ein þeirra hafði far­ið með nið­ur­gang til lækn­is og kom­ist að því að hún bæri barn und­ir belti.

Meðganga, fæðing og sængurlega. Þrjú frekar hversdagsleg hugtök. Hversdagsleg í þeim skilningi að á hverjum degi fæðist fjöldi barna og fjöldinn allur af konum ganga á degi hverjum með fjöldann allan af börnum. 

Til að átta sig á því hversu hversdagslegur atburður fæðing er má líta á tölur Hagstofunnar. Samkvæmt Hagstofunni náði frjósemi íslenskra kvenna sögulegu lágmarki árið 2018 en engu að síður fæddust þó 4.228 börn á Íslandi það árið. Til samanburðar fæddust alls 135.865.000 einstaklingar í heiminum öllum árið 2017. 

En þótt meðgöngur, fæðingar og sængurlega séu af ósköp hversdagslegum toga lýsa margar konur þessum atburðum sem einstökum, jafnvel því einstakasta sem þær upplifa.

Það einstaka á heima í hinu hversdagslega og hvergi á það jafn vel við og þegar kemur að þessum agnarsmáu og í senn risastóru atvikum og augnablikum. 

Það sem gerir reynslu kvenna svo magnaða felst einmitt í því hversu margar konur koma á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Að eignast barn

„Stundum upplifi ég eins og þetta sé allt draumur“
ViðtalAð eignast barn

„Stund­um upp­lifi ég eins og þetta sé allt draum­ur“

Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir var á leið í ferða­lag með kær­ast­an­um og vin­um hans, þeg­ar hún komst að því að morgni brott­far­ar­dags að hún væri barns­haf­andi. Það var slökkt á síma kær­ast­ans, allt þar til hann var mætt­ur með fulla rútu af fólki að sækja hana. Leynd­ar­mál­inu hvísl­aði hún að hon­um á bens­ín­stöð í Borg­ar­nesi. Þau Kári Ein­ars­son ræða hér upp­lif­un­ina, með­göng­una og það sem bíð­ur þeirra.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu