Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Hér verð­ur stikl­að á stóru um ár­ið sem er að líða en um leið spáð í spil­in fyr­ir kom­andi ár um hvernig stærstu mál­in munu halda áfram að þró­ast.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020
Táknmynd alþjóðlegar baráttu Greta Thunberg hefur á undraskömmum tíma komið því til leiðar að ungt fólk um heim allan krefst aðgerða í loftslagsmálum. Tímaritið Time útnefndi hana af því tilefni Manneskju ársins 2019. Mynd: Shutterstock

Mótmæli og valdarán í Suður-Ameríku

Árið 2019 var róstursamt ár í stjórnmálum nokkurra stórra ríkja í rómönsku Ameríku. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sór embættiseið á ný í janúar eftir að hann var endurkjörinn í umdeildum kosningum en stjórnarandstæðingar fullyrtu að brögð væru í tafli. Hann situr þó sem fastast þrátt fyrir gríðarlega slæmt efnahagsástand og mikinn þrýsting frá bæði innlendum og erlendum stjórnmálaöflum sem vilja steypa honum af stóli. 

Maduro undir þrýstingiForseti Venesúela var endurkjörinn í janúar en situr í skugga ásakana um kosningasvindl.

Um haustið brutust út mikil mótmæli í Chile þar sem að minnsta kosti 19 létu lífið og þúsundir særðust í átökum við hersveitir sem voru kallaðar út af forseta landsins. Mótmælin beindust upphaflega gegn hækkunum á gjaldskrá jarðlestakerfis í höfuðborginni Santiago en fóru fljótt að snúast um almennari kröfur um efnahagsumbætur og uppstokkun í stjórnkerfinu. Mótmælendur lömuðu meðal annars samgöngur með því að brenna lestarstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár