Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Hér verð­ur stikl­að á stóru um ár­ið sem er að líða en um leið spáð í spil­in fyr­ir kom­andi ár um hvernig stærstu mál­in munu halda áfram að þró­ast.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020
Táknmynd alþjóðlegar baráttu Greta Thunberg hefur á undraskömmum tíma komið því til leiðar að ungt fólk um heim allan krefst aðgerða í loftslagsmálum. Tímaritið Time útnefndi hana af því tilefni Manneskju ársins 2019. Mynd: Shutterstock

Mótmæli og valdarán í Suður-Ameríku

Árið 2019 var róstursamt ár í stjórnmálum nokkurra stórra ríkja í rómönsku Ameríku. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sór embættiseið á ný í janúar eftir að hann var endurkjörinn í umdeildum kosningum en stjórnarandstæðingar fullyrtu að brögð væru í tafli. Hann situr þó sem fastast þrátt fyrir gríðarlega slæmt efnahagsástand og mikinn þrýsting frá bæði innlendum og erlendum stjórnmálaöflum sem vilja steypa honum af stóli. 

Maduro undir þrýstingiForseti Venesúela var endurkjörinn í janúar en situr í skugga ásakana um kosningasvindl.

Um haustið brutust út mikil mótmæli í Chile þar sem að minnsta kosti 19 létu lífið og þúsundir særðust í átökum við hersveitir sem voru kallaðar út af forseta landsins. Mótmælin beindust upphaflega gegn hækkunum á gjaldskrá jarðlestakerfis í höfuðborginni Santiago en fóru fljótt að snúast um almennari kröfur um efnahagsumbætur og uppstokkun í stjórnkerfinu. Mótmælendur lömuðu meðal annars samgöngur með því að brenna lestarstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár