Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig

Eft­ir­minni­leg­ar bernsku­lýs­ing­ar og lúmsk laun­fyndni á köfl­um bjarga bók­inni ekki frá titil­per­són­unni Sól­mundi, sem er ein­fald­lega ekki nærri nógu áhuga­verð per­sóna í sinni sjálfs­leit til þess að bera uppi skáld­sögu.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig
Sumarbústaðir Sögusvið bókarinnar er meðal annars sumarbústaður á Suðurlandi. Mynd: Shutterstock

Sólmundur hét einu sinni Hermundur og er nýfluttur í sveitina, í sumarbústað nálægt Selfossi þar sem hann ætlar að finna sjálfan sig. Rétt áður hafði hann unnið í jógastúdíói í borginni og lýst sjálfum sér svona:

„Þetta var ekki ég – mussan og pokabuxurnar – ég er maður sem gengur í upphnepptri skyrtu gyrtri ofan í flauelsbuxur og með axlabönd. Mér finnst ánægjulegt að reykja pípu og lesa ljóð. Ég er fagurkeri og friðarsinni en enginn jógahippi.“

Í gegnum sjálfsleitina verður hann áfram þessi týpa að einhverju leyti, eða öllu heldur – hann breytist í jógahippann þótt áfram eimi þó af uppskafningslega bókmenntanördinum sem segir hluti á borð við: „Ég vissi að mamma hafði valið gjöfina og varð djúpt snortinn við að sjá að hún tók mig alvarlega sem bókmenntaunnanda.“

Sólmundur er ansi athyglisverð tilraun til þess að sameina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu