Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig

Eft­ir­minni­leg­ar bernsku­lýs­ing­ar og lúmsk laun­fyndni á köfl­um bjarga bók­inni ekki frá titil­per­són­unni Sól­mundi, sem er ein­fald­lega ekki nærri nógu áhuga­verð per­sóna í sinni sjálfs­leit til þess að bera uppi skáld­sögu.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig
Sumarbústaðir Sögusvið bókarinnar er meðal annars sumarbústaður á Suðurlandi. Mynd: Shutterstock

Sólmundur hét einu sinni Hermundur og er nýfluttur í sveitina, í sumarbústað nálægt Selfossi þar sem hann ætlar að finna sjálfan sig. Rétt áður hafði hann unnið í jógastúdíói í borginni og lýst sjálfum sér svona:

„Þetta var ekki ég – mussan og pokabuxurnar – ég er maður sem gengur í upphnepptri skyrtu gyrtri ofan í flauelsbuxur og með axlabönd. Mér finnst ánægjulegt að reykja pípu og lesa ljóð. Ég er fagurkeri og friðarsinni en enginn jógahippi.“

Í gegnum sjálfsleitina verður hann áfram þessi týpa að einhverju leyti, eða öllu heldur – hann breytist í jógahippann þótt áfram eimi þó af uppskafningslega bókmenntanördinum sem segir hluti á borð við: „Ég vissi að mamma hafði valið gjöfina og varð djúpt snortinn við að sjá að hún tók mig alvarlega sem bókmenntaunnanda.“

Sólmundur er ansi athyglisverð tilraun til þess að sameina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár