Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig

Eft­ir­minni­leg­ar bernsku­lýs­ing­ar og lúmsk laun­fyndni á köfl­um bjarga bók­inni ekki frá titil­per­són­unni Sól­mundi, sem er ein­fald­lega ekki nærri nógu áhuga­verð per­sóna í sinni sjálfs­leit til þess að bera uppi skáld­sögu.

Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig
Sumarbústaðir Sögusvið bókarinnar er meðal annars sumarbústaður á Suðurlandi. Mynd: Shutterstock

Sólmundur hét einu sinni Hermundur og er nýfluttur í sveitina, í sumarbústað nálægt Selfossi þar sem hann ætlar að finna sjálfan sig. Rétt áður hafði hann unnið í jógastúdíói í borginni og lýst sjálfum sér svona:

„Þetta var ekki ég – mussan og pokabuxurnar – ég er maður sem gengur í upphnepptri skyrtu gyrtri ofan í flauelsbuxur og með axlabönd. Mér finnst ánægjulegt að reykja pípu og lesa ljóð. Ég er fagurkeri og friðarsinni en enginn jógahippi.“

Í gegnum sjálfsleitina verður hann áfram þessi týpa að einhverju leyti, eða öllu heldur – hann breytist í jógahippann þótt áfram eimi þó af uppskafningslega bókmenntanördinum sem segir hluti á borð við: „Ég vissi að mamma hafði valið gjöfina og varð djúpt snortinn við að sjá að hún tók mig alvarlega sem bókmenntaunnanda.“

Sólmundur er ansi athyglisverð tilraun til þess að sameina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár