Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi

Fanta­vel skap­að­ur fram­tíð­ar­heim­ur með mögn­uð­um vís­un­um í sam­tíma­heim les­enda. Skil­ur les­end­ur eft­ir með ótal for­vitni­leg­ar spurn­ing­ar, bæði um sög­una sjálfa og heim­inn sem skóp hana.

Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi
Hildur Knútsdóttir, höfundur Nornarinnar Að mati gagnrýnanda er aðalvandinn sá að bókin sé hluti af þríleik – því það er búið að skapa hér heim sem væri gaman að fá miklu fleiri sögur úr en bara þrjár. Mynd: Davíð Þór

Alma Khan er nítján ára starfsmaður í gróðurhúsi á Hellisheiði sem fær óvænta stöðuhækkun. Árið er 2096 og hinn gamli miðbær Reykjavíkur er auður og yfirgefinn, en borgin er þó ekki öll sokkin eins og stór hluti borga heimsins. Það er þó oft feimnismál, „enda mörgum þungbært að tala um sokknar borgir, yfirgefin heimili og dána ættingja“.

Framtíðarsýnin sem birtist okkur í Norninni er í raun sótt þráðbeint í nútímann, flest virðist manni frekar rökréttar afleiðingar þess ef við breytum ekki um kúrs tímanlega. Þannig talar Alma í raun beint til lesenda þegar hún veltir fortíðinni fyrir sér, eins og þegar hún líkir okkur við sléttuúlfinn Wile E. Coyote.

„En sannleikurinn var auðvitað sá að amma hennar hafði ekki alist upp í raunveruleika, hún hafði alist upp í draumi. Heimur hennar hafði verið eins og fígúra sem Alma sá einu sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár