Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi

Fanta­vel skap­að­ur fram­tíð­ar­heim­ur með mögn­uð­um vís­un­um í sam­tíma­heim les­enda. Skil­ur les­end­ur eft­ir með ótal for­vitni­leg­ar spurn­ing­ar, bæði um sög­una sjálfa og heim­inn sem skóp hana.

Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi
Hildur Knútsdóttir, höfundur Nornarinnar Að mati gagnrýnanda er aðalvandinn sá að bókin sé hluti af þríleik – því það er búið að skapa hér heim sem væri gaman að fá miklu fleiri sögur úr en bara þrjár. Mynd: Davíð Þór

Alma Khan er nítján ára starfsmaður í gróðurhúsi á Hellisheiði sem fær óvænta stöðuhækkun. Árið er 2096 og hinn gamli miðbær Reykjavíkur er auður og yfirgefinn, en borgin er þó ekki öll sokkin eins og stór hluti borga heimsins. Það er þó oft feimnismál, „enda mörgum þungbært að tala um sokknar borgir, yfirgefin heimili og dána ættingja“.

Framtíðarsýnin sem birtist okkur í Norninni er í raun sótt þráðbeint í nútímann, flest virðist manni frekar rökréttar afleiðingar þess ef við breytum ekki um kúrs tímanlega. Þannig talar Alma í raun beint til lesenda þegar hún veltir fortíðinni fyrir sér, eins og þegar hún líkir okkur við sléttuúlfinn Wile E. Coyote.

„En sannleikurinn var auðvitað sá að amma hennar hafði ekki alist upp í raunveruleika, hún hafði alist upp í draumi. Heimur hennar hafði verið eins og fígúra sem Alma sá einu sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár