Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hefnd Sigmundar

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur mark­visst sótt fylgi til póli­tískra and­stæð­inga sem hon­um hef­ur lent sam­an við á und­an­förn­um ár­um. Mið­flokk­ur­inn mæl­ist nú næst­stærsti flokk­ur lands­ins og höfð­ar til ólíkra hópa kjós­enda. Fjórða hver mann­eskja á aldr­in­um 50 til 67 ára styð­ur Mið­flokk­inn.

Hefnd Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins haustið 2016 og stofnaði í kjölfarið Miðflokkinn. Hann hafði áður þurft að víkja úr ríkisstjórn með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, vegna uppljóstrana í Panamaskjölunum og loks varð hann uppvís um það í nóvember 2018 að taka þátt í niðrandi samtali um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, á Klaustri bar.

Stærstur hjá eldri kjósendum

Eftir nokkurt fylgistap í kringum hneykslismál hefur Sigmundur Davíð náð að sækja sér fylgi til flokka þeirra allra og gera Miðflokkinn að næststærsta stjórnmálaflokki landsins samkvæmt niðurstöðum kannana sem MMR tók saman fyrir Stundina. Miðflokkurinn mælist með 15,2 prósenta fylgi á tímabilinu, rétt á eftir 19,6 prósenta fylgi Sjálfstæðisflokksins. Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn hjá aldurshópnum 50 til 67 ára með 24 prósenta fylgi og líka hjá öllum kjósendum yfir 60 ára aldri. Hann mælist einnig sá vinsælasti á Suðurlandi og Norðurlandi vestra.

Tekur fylgi frá andstæðingum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár