Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ekki missa af ...

Það er góð­ur upp­takt­ur að jól­un­um að skella sér í bíó á að­vent­unni.

Ekki missa af ...

... The Good Liar með bresku stórleikurunum Helen Mirren og Ian McKellen í aðalhlutverki. Hún fjallar um Roy Courtnay sem er svindlari og lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum. Einn góðan veðurdag kynnist hann ríkri ekkju sem hann á auðvelt með að vefja um fingur sér enda fer hann létt með að setja upp sjarma séntilmannsins. En þegar áætlun hans um að losa Betty við auðæfin byrjar að fara úrskeiðis hefst ótrúleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir.  Kómísk spennumynd þar sem frábærir leikarar sýna snilldartakta. Sýnd í Sambíóunum. 

... Kjarval og Dyrfjöllin,íslensk heimildarmynd með leiknum senum eftir Ásgeir hvítaskáld. Það var árið 1948 er Jóhannes Kjarval var á leið til Borgarfjarðar eystri að heimsækja æskustöðvarnar sínar, að ferjan við Unaós kom ekki og hann sneri þá við og tjaldaði í fögrum hvammi stutt frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hann tók síðan ástfóstri við þennan fagra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár