Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jónas er alinn upp í borgfirskri sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Hann er lærður kokkur og hefur unnið á veitingastöðum víða í Reykjavík, vann á og var yfirkokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og nú síðast kokkur á frystitogara.  Í dag býr hann í Borgarnesi þar sem hann og eiginkona hans (María) Júlía Jónsdóttir eiga og reka gjafa- og lífsstílsverslunina FOK. 

„Ég er alinn upp hér uppi í sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Mamma náttúrlega eldar og föðurafi minn, Guðmundur Þórðarson, var kokkur eða yfirbryti á Gullfossi í gamla daga. Sá staður var sá flottasti á þeim tíma og ég hef heyrt fólk, sem ferðaðist með Gullfossi, segja frá því að kalda borðið þar hafi verið engu líkt. Eldamennskan er því  má segja í genunum og ég hef veitt mér til matar síðan ég var unglingur og lengi haft mikinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár