Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jónas er alinn upp í borgfirskri sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Hann er lærður kokkur og hefur unnið á veitingastöðum víða í Reykjavík, vann á og var yfirkokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og nú síðast kokkur á frystitogara.  Í dag býr hann í Borgarnesi þar sem hann og eiginkona hans (María) Júlía Jónsdóttir eiga og reka gjafa- og lífsstílsverslunina FOK. 

„Ég er alinn upp hér uppi í sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Mamma náttúrlega eldar og föðurafi minn, Guðmundur Þórðarson, var kokkur eða yfirbryti á Gullfossi í gamla daga. Sá staður var sá flottasti á þeim tíma og ég hef heyrt fólk, sem ferðaðist með Gullfossi, segja frá því að kalda borðið þar hafi verið engu líkt. Eldamennskan er því  má segja í genunum og ég hef veitt mér til matar síðan ég var unglingur og lengi haft mikinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár