Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jónas er alinn upp í borgfirskri sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Hann er lærður kokkur og hefur unnið á veitingastöðum víða í Reykjavík, vann á og var yfirkokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og nú síðast kokkur á frystitogara.  Í dag býr hann í Borgarnesi þar sem hann og eiginkona hans (María) Júlía Jónsdóttir eiga og reka gjafa- og lífsstílsverslunina FOK. 

„Ég er alinn upp hér uppi í sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Mamma náttúrlega eldar og föðurafi minn, Guðmundur Þórðarson, var kokkur eða yfirbryti á Gullfossi í gamla daga. Sá staður var sá flottasti á þeim tíma og ég hef heyrt fólk, sem ferðaðist með Gullfossi, segja frá því að kalda borðið þar hafi verið engu líkt. Eldamennskan er því  má segja í genunum og ég hef veitt mér til matar síðan ég var unglingur og lengi haft mikinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu