Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.

Önd, paté og gott meðlæti um jólin

Jónas er alinn upp í borgfirskri sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Hann er lærður kokkur og hefur unnið á veitingastöðum víða í Reykjavík, vann á og var yfirkokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og nú síðast kokkur á frystitogara.  Í dag býr hann í Borgarnesi þar sem hann og eiginkona hans (María) Júlía Jónsdóttir eiga og reka gjafa- og lífsstílsverslunina FOK. 

„Ég er alinn upp hér uppi í sveit og byrjaði sem smápatti að hafa áhuga á matargerð. Mamma náttúrlega eldar og föðurafi minn, Guðmundur Þórðarson, var kokkur eða yfirbryti á Gullfossi í gamla daga. Sá staður var sá flottasti á þeim tíma og ég hef heyrt fólk, sem ferðaðist með Gullfossi, segja frá því að kalda borðið þar hafi verið engu líkt. Eldamennskan er því  má segja í genunum og ég hef veitt mér til matar síðan ég var unglingur og lengi haft mikinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár