Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Litagleði og áreynsluleysi

Skemmti­leg, létt og leik­andi bók um sterka kven­fyr­ir­mynd.

Litagleði og áreynsluleysi

Rán Flygenring er einn færasti og vinsælasti teiknari landsins og hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir teikningar sínar fyrir bókina Sagan um Skarphéðin Dungal sem kom út fyrir síðustu jól. 

Í nóvember kom út ný bók eftir Rán sem að þessu sinni skrifar einnig textann en hún fjallar um Vigdísi Finnbogadóttur og var unnin í samstarfi við frú Vigdísi. Bókin er gefin út af hinni metnaðarfullu Angústúru, líkt og sagan um Skarphéðin Dungal, og fyrir hvert selt eintak af bókinni verður gróðursett tré í samstarfi við Yrkjusjóð Vigdísar og Skógræktarfélag Íslands.
Bókin er fallega hönnuð og í sirka A4 broti og er litrík og skemmtilega teiknuð í þeim afgerandi stíl sem Rán hefur tileinkað sér.  Bókin fjallar um litla stúlku sem ákveður að verða rithöfundur og gera bók um fyrstu konuna í heiminum sem var kosin forseti. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár