Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vígbúnaðarkapphlaup kúabænda er hafið

Bylt­ing er fram und­an í mjólk­ur­bú­skap á Ís­landi

Vígbúnaðarkapphlaup  kúabænda er hafið

Bylting er fram undan í mjólkurbúskap á Íslandi. Sterk vísbending er um að framleiðsla muni færist á æ færri hendur, líkt og gerst hefur í sjávarútvegi. Ólíkt sjávarútvegi sem hér á landi er stýrt með kvótakerfinu spá þó ýmsir því að greiðslumark til mjólkurframleiðslu verði fellt niður með næsta Búvörusamningi. Nýr samningur á að taka gildi á næsta ári en samkvæmt upplýsingum Stundarinnar eru hugmyndir uppi innan stjórnkerfisins um að flýta gildistöku nýs samnings. Málið er viðkvæmt og vilja fæstir tjá sig opinberlega undir nafni á þessu stigi. Stóra málið er að nokkrir samverkandi þættir kunna að leiða til þess að höft á mjólkurframleiðslu verði afnumin sem aftur mun ýta undir verksmiðjuvæðingu kúabúa. Drjúgur hluti mjólkurframleiðslu gæti færst á fáar hendur og er alls óljóst hvort sú þróun verður neytendum til góðs, að ekki sé talað um byggðaröskun og menningarleg áhrif.

Dominos gæti flutt inn ost

Kúabændum, sem Stundin hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár