Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vígbúnaðarkapphlaup kúabænda er hafið

Bylt­ing er fram und­an í mjólk­ur­bú­skap á Ís­landi

Vígbúnaðarkapphlaup  kúabænda er hafið

Bylting er fram undan í mjólkurbúskap á Íslandi. Sterk vísbending er um að framleiðsla muni færist á æ færri hendur, líkt og gerst hefur í sjávarútvegi. Ólíkt sjávarútvegi sem hér á landi er stýrt með kvótakerfinu spá þó ýmsir því að greiðslumark til mjólkurframleiðslu verði fellt niður með næsta Búvörusamningi. Nýr samningur á að taka gildi á næsta ári en samkvæmt upplýsingum Stundarinnar eru hugmyndir uppi innan stjórnkerfisins um að flýta gildistöku nýs samnings. Málið er viðkvæmt og vilja fæstir tjá sig opinberlega undir nafni á þessu stigi. Stóra málið er að nokkrir samverkandi þættir kunna að leiða til þess að höft á mjólkurframleiðslu verði afnumin sem aftur mun ýta undir verksmiðjuvæðingu kúabúa. Drjúgur hluti mjólkurframleiðslu gæti færst á fáar hendur og er alls óljóst hvort sú þróun verður neytendum til góðs, að ekki sé talað um byggðaröskun og menningarleg áhrif.

Dominos gæti flutt inn ost

Kúabændum, sem Stundin hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár