Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Verkfallalandið

Fransk­ir starfs­menn njóta mun meiri rétt­inda en aðr­ir í Vest­ur-Evr­ópu.

Verkfallalandið

Hvers vegna eru verkföll í Frakklandi núna? Þessi spurning hljómar eins og þegar barn spyr, hvers vegna er himinninn blár? Frakkar eru sú þjóð sem er gjörnust á að fara í verkföll og fyrir því liggja ýmsar félagslegar og efnahagslegar ástæður. Í ár munu þó margir af þeim tugþúsundum Íslendinga sem stefna út á EM kynnast frönsku verkfalli af eigin raun. En hverju er verið að mótmæla?

Umdeild vinnulöggjöf óvinsæls forseta

Eitt af stóru verkefnum hvers einasta franska forseta er að breyta vinnulöggjöfinni. Það virðist vera óháð því hvort hann sé úr sósíalistaflokknum, sem núverandi forseti, Francois Hollande er, eða íhaldsmaður eins og sá síðasti, Nicolas Sarkozy, var. (Sem líklega er á leið í framboð aftur.) Frakkar eru þekktir fyrir að berjast fyrir réttindum sínum og þegar atvinnuvegaráðherrann, Myriam El Khomri, lagði fram nýja vinnulöggjöf hófst löng verkfallshrina og óeirðir sem ekki sér enn fyrir endann á. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár