Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Verkfallalandið

Fransk­ir starfs­menn njóta mun meiri rétt­inda en aðr­ir í Vest­ur-Evr­ópu.

Verkfallalandið

Hvers vegna eru verkföll í Frakklandi núna? Þessi spurning hljómar eins og þegar barn spyr, hvers vegna er himinninn blár? Frakkar eru sú þjóð sem er gjörnust á að fara í verkföll og fyrir því liggja ýmsar félagslegar og efnahagslegar ástæður. Í ár munu þó margir af þeim tugþúsundum Íslendinga sem stefna út á EM kynnast frönsku verkfalli af eigin raun. En hverju er verið að mótmæla?

Umdeild vinnulöggjöf óvinsæls forseta

Eitt af stóru verkefnum hvers einasta franska forseta er að breyta vinnulöggjöfinni. Það virðist vera óháð því hvort hann sé úr sósíalistaflokknum, sem núverandi forseti, Francois Hollande er, eða íhaldsmaður eins og sá síðasti, Nicolas Sarkozy, var. (Sem líklega er á leið í framboð aftur.) Frakkar eru þekktir fyrir að berjast fyrir réttindum sínum og þegar atvinnuvegaráðherrann, Myriam El Khomri, lagði fram nýja vinnulöggjöf hófst löng verkfallshrina og óeirðir sem ekki sér enn fyrir endann á. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár