Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Verkfallalandið

Fransk­ir starfs­menn njóta mun meiri rétt­inda en aðr­ir í Vest­ur-Evr­ópu.

Verkfallalandið

Hvers vegna eru verkföll í Frakklandi núna? Þessi spurning hljómar eins og þegar barn spyr, hvers vegna er himinninn blár? Frakkar eru sú þjóð sem er gjörnust á að fara í verkföll og fyrir því liggja ýmsar félagslegar og efnahagslegar ástæður. Í ár munu þó margir af þeim tugþúsundum Íslendinga sem stefna út á EM kynnast frönsku verkfalli af eigin raun. En hverju er verið að mótmæla?

Umdeild vinnulöggjöf óvinsæls forseta

Eitt af stóru verkefnum hvers einasta franska forseta er að breyta vinnulöggjöfinni. Það virðist vera óháð því hvort hann sé úr sósíalistaflokknum, sem núverandi forseti, Francois Hollande er, eða íhaldsmaður eins og sá síðasti, Nicolas Sarkozy, var. (Sem líklega er á leið í framboð aftur.) Frakkar eru þekktir fyrir að berjast fyrir réttindum sínum og þegar atvinnuvegaráðherrann, Myriam El Khomri, lagði fram nýja vinnulöggjöf hófst löng verkfallshrina og óeirðir sem ekki sér enn fyrir endann á. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár